bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 253 posts ]  Go to page Previous  1 ... 12, 13, 14, 15, 16, 17  Next
Author Message
PostPosted: Tue 09. Apr 2013 12:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
gstuning wrote:
Alpina wrote:
odinn88 wrote:
jæja þá er slatti búið að gerast í þessum um helgina gírkassinn fór undan
kúplingin í burtu setti nytt svinghjól í sem er búið að renna aðeins af til að létta
allt sett saman aftur nyr startari og hann fór í gang áðan :-D
guibo fór í skerpingu er að gera smá tilraun með það
en þeir eru að smíð nytt úr áli þegar það er komið þá fer hann á númer í skoðun og láta sja sig
uppá braut á föstudaginn ?


ATH,, Turbo vill mótstöðu,, þannig að lagt drif eins og 3.91 er useless,, þungt svinghjól gæti líka verið gagnlegt


Þetta er nú einhver misskilningur hjá þér. Hvort viltu sitja kyrr að reyna búa til boost eða snúa vélinni áfram og komast úr sporunum?


hehe snúa mótornum klárlega og búa til boost

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Apr 2013 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Alpina wrote:
odinn88 wrote:
jæja þá er slatti búið að gerast í þessum um helgina gírkassinn fór undan
kúplingin í burtu setti nytt svinghjól í sem er búið að renna aðeins af til að létta
allt sett saman aftur nyr startari og hann fór í gang áðan :-D
guibo fór í skerpingu er að gera smá tilraun með það
en þeir eru að smíð nytt úr áli þegar það er komið þá fer hann á númer í skoðun og láta sja sig
uppá braut á föstudaginn ?


ATH,, Turbo vill mótstöðu,, þannig að lagt drif eins og 3.91 er useless,, þungt svinghjól gæti líka verið gagnlegt


Þetta er nú einhver misskilningur hjá þér. Hvort viltu sitja kyrr að reyna búa til boost eða snúa vélinni áfram og komast úr sporunum?


Þetta er akkúrat enginn misskilningur,,

Danni Djöfull var með 3.91 drif,, og það gerðist ekkert ,,,,,

þetta er ekki algilt ,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Apr 2013 19:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Ég var first með 3.91 drif með m20 turbo hjá mér og fór svo í 3.25 hlutfall seinna,
Þetta varð allt annað líf svoleiðis, loksins pullaði bíllinn eitthvað í 1 og 2 gír án þess að klára þá á núll einni

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Apr 2013 19:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Alpina wrote:
odinn88 wrote:
jæja þá er slatti búið að gerast í þessum um helgina gírkassinn fór undan
kúplingin í burtu setti nytt svinghjól í sem er búið að renna aðeins af til að létta
allt sett saman aftur nyr startari og hann fór í gang áðan :-D
guibo fór í skerpingu er að gera smá tilraun með það
en þeir eru að smíð nytt úr áli þegar það er komið þá fer hann á númer í skoðun og láta sja sig
uppá braut á föstudaginn ?


ATH,, Turbo vill mótstöðu,, þannig að lagt drif eins og 3.91 er useless,, þungt svinghjól gæti líka verið gagnlegt


Þetta er nú einhver misskilningur hjá þér. Hvort viltu sitja kyrr að reyna búa til boost eða snúa vélinni áfram og komast úr sporunum?


Þetta er akkúrat enginn misskilningur,,

Danni Djöfull var með 3.91 drif,, og það gerðist ekkert ,,,,,

þetta er ekki algilt ,,

Minn var og er með 3.25 drif og virkaði tussuvel spólaði á ferð í 3ða þegar boostið kom, maður þurfti hins vegar að passa sig á að hreyfa bensíngjöfina takmarkað niður í einu því annars kokaði hann útaf einhverju sem var ekki rétt í mappinu.
Ég man hinsvegar ekki eftir að þú hafir sitið í honum hjá mér? Reyndar er ég mjög gleyminn.... :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Apr 2013 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Enn hvort er hraðara þá?

að vera sneggri upp snúning eða fá meira pull sem tekur aðeins lengur að koma sér af stað.
Sama hvað pullið er mikið þá enda gírarnir alltaf á sama veg hraða * hlutfalls munurinn. Þannig að spurningin er ,
hvort er sneggra uppí X hraða, lengra drif og meira pull eða styttra drif og hraðari snúningar?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Apr 2013 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Alpina wrote:
odinn88 wrote:
jæja þá er slatti búið að gerast í þessum um helgina gírkassinn fór undan
kúplingin í burtu setti nytt svinghjól í sem er búið að renna aðeins af til að létta
allt sett saman aftur nyr startari og hann fór í gang áðan :-D
guibo fór í skerpingu er að gera smá tilraun með það
en þeir eru að smíð nytt úr áli þegar það er komið þá fer hann á númer í skoðun og láta sja sig
uppá braut á föstudaginn ?


ATH,, Turbo vill mótstöðu,, þannig að lagt drif eins og 3.91 er useless,, þungt svinghjól gæti líka verið gagnlegt


Þetta er nú einhver misskilningur hjá þér. Hvort viltu sitja kyrr að reyna búa til boost eða snúa vélinni áfram og komast úr sporunum?


Þetta er akkúrat enginn misskilningur,,

Danni Djöfull var með 3.91 drif,, og það gerðist ekkert ,,,,,

þetta er ekki algilt ,,

Minn var og er með 3.25 drif og virkaði tussuvel spólaði á ferð í 3ða þegar boostið kom, maður þurfti hins vegar að passa sig á að hreyfa bensíngjöfina takmarkað niður í einu því annars kokaði hann útaf einhverju sem var ekki rétt í mappinu.
Ég man hinsvegar ekki eftir að þú hafir sitið í honum hjá mér? Reyndar er ég mjög gleyminn.... :lol:


Danni þú settir turbo í bimmann sem Aron Jarl átti var það ekki??? Hann var með 3:91 drifi enda sprautaðist hann áfram allveg þegar hann var non turbo

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Apr 2013 21:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
sh4rk wrote:
Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Alpina wrote:
odinn88 wrote:
jæja þá er slatti búið að gerast í þessum um helgina gírkassinn fór undan
kúplingin í burtu setti nytt svinghjól í sem er búið að renna aðeins af til að létta
allt sett saman aftur nyr startari og hann fór í gang áðan :-D
guibo fór í skerpingu er að gera smá tilraun með það
en þeir eru að smíð nytt úr áli þegar það er komið þá fer hann á númer í skoðun og láta sja sig
uppá braut á föstudaginn ?


ATH,, Turbo vill mótstöðu,, þannig að lagt drif eins og 3.91 er useless,, þungt svinghjól gæti líka verið gagnlegt


Þetta er nú einhver misskilningur hjá þér. Hvort viltu sitja kyrr að reyna búa til boost eða snúa vélinni áfram og komast úr sporunum?


Þetta er akkúrat enginn misskilningur,,

Danni Djöfull var með 3.91 drif,, og það gerðist ekkert ,,,,,

þetta er ekki algilt ,,

Minn var og er með 3.25 drif og virkaði tussuvel spólaði á ferð í 3ða þegar boostið kom, maður þurfti hins vegar að passa sig á að hreyfa bensíngjöfina takmarkað niður í einu því annars kokaði hann útaf einhverju sem var ekki rétt í mappinu.
Ég man hinsvegar ekki eftir að þú hafir sitið í honum hjá mér? Reyndar er ég mjög gleyminn.... :lol:


Danni þú settir turbo í bimmann sem Aron Jarl átti var það ekki??? Hann var með 3:91 drifi enda sprautaðist hann áfram allveg þegar hann var non turbo

Já en skipti við þig á drifi og fékk 3.25 drifið :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Apr 2013 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
það er alþekkt að Turbobílar séu með langa gíra

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 15:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
þá er ég kominn með nýtt guibo og ferð það líklegast í bílinn í kvöld

ásamt því að vera búinn að versla undir hann aðrar felgur eg tek myndir um leið og þær eru komnar undir bílinn hlakka alveg hevy til að sjá hvernig það kemur út

og svo næst á dagskrá er að sækja plöturnar og fara með hann í skoðun

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 00:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 18. Feb 2011 13:56
Posts: 35
djöfulinn er hann flottur þetta verður algjöt trillitæki hjá þer óðinn. get ekki byðið eftir að sitja í honum ;)

_________________
BMW E30 [YA-120] <3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 16:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
YA 120 wrote:
djöfulinn er hann flottur þetta verður algjöt trillitæki hjá þer óðinn. get ekki byðið eftir að sitja í honum ;)


takk fyrir það vinur enda stittist alveg óðfluga í það :wink: :thup:

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 18:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
odinn88 wrote:
þá er ég kominn með nýtt guibo og ferð það líklegast í bílinn í kvöld

ásamt því að vera búinn að versla undir hann aðrar felgur eg tek myndir um leið og þær eru komnar undir bílinn hlakka alveg hevy til að sjá hvernig það kemur út

og svo næst á dagskrá er að sækja plöturnar og fara með hann í skoðun


Snild, hvernig felgur voru verslaðar? Hlakka til að sjá myndir ;)

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Apr 2013 00:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
helvítis tölvan hrundi thannig að eg gef ekkert komist i tölvu en ætti ad reddast a morgun til ad henda inn myndum eg er alveg farinn að fíla lookið allt að koma til

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Apr 2013 19:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Image

hér er 1 mynd síðan í fyrradag á nýju rimmunum

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 07:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er laglegur bíl 8) og góð breyting með þessum felgum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 253 posts ]  Go to page Previous  1 ... 12, 13, 14, 15, 16, 17  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group