| 
					
						 Sælir,
  Ég var að enda við að klára mótor skipti í '98 316 og mótorinn sem fór í kemur úr '94 bíl, Eftir mótorskiptin fór mótorinn í gang en var erfiður í gang en gékk svo vel. Mótorinn var settur í gang nokkrum sinnum og svo látinn ganga með vatnskassa hreinsir, svo drepið á og eftir það er ómögulegt að fá hann í gang en hann fór þó í gang en gékk ílla og átti eftitt með að fara upp á snúning. Meðan að mótorinn var í '94 bílnum fór hún alltaf strax í gang án alls vesens
  það eru ný kerti í bílnum en annað þekkji ég ekki s.s. ástand á bensíndælu 
  Einhverjar tillögur? 
					
						_________________ '98   316i 
					
							
  
							Last edited by BMW 318I on Fri 19. Apr 2013 00:02, edited 1 time in total.
						
  
						
					 |