Er loksins byrjaður að rífa IX 525 touring bílinn minn..
það sem er komið úr er:
afturdrif
(SELT)Ventlalok m50b25m.vanos
(SELT)púst og greinar (hvarfakútar og læti) original endakútur
öxlar
afturrúða
pústskynjari
bremsudælur og slöngur (nýlegar slöngur hringinn)
nýlegar spyrnur undir honum að framan (IX Special)
bremsudiskar að framan mjög nýlegir (IX Special)
nýlegir framöxlar að framan (IX Special)
mjög nýlegir afturdemparar passa í venjulegan líka (búið að fjarlægja hleðslujafnarabúnað...)
tau sæti dökk... afturbekkurinn passar bara í touring setan reyndar passar örugglega á milli og
svo eru framstólarnir... manual
stóra aksturstölvan
vélartölva
öryggjabox
stefnuljós
aðalljós
háspennukefli
ventlalok á m50b25 vanos
vanos mótorinn
ix 16" felgur original fást með og án dekkja
svo bara spyrja.. endalaust til úr þessum bíl
heddið var sprungið í bílnum þegar ég fékk hann í hendurnar, og mótorinn búinn að standa opinn í ár eða meira þannig hef enga trú á að þessi blokk fari nokkurntíman afstað aftur fyrir ykkur sem eruð að spá í því

síminn hjá mér er 8448706