bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 121 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 9  Next
Author Message
PostPosted: Tue 16. Apr 2013 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Setti Honda B20 blokk á vélarstand...

Hónaði blokkina...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Apr 2013 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
Setti Honda B20 blokk á vélarstand...

Hónaði blokkina...

Pix :)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Apr 2013 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
fart wrote:
Angelic0- wrote:
Setti Honda B20 blokk á vélarstand...

Hónaði blokkina...

Pix :)


Þær koma seinna :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Apr 2013 19:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
sh4rk wrote:
fart wrote:
Angelic0- wrote:
Setti Honda B20 blokk á vélarstand...

Hónaði blokkina...

Pix :)


Þær koma aldrei :lol: :lol: :lol: :lol:


FTFY

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Apr 2013 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Í E30 var ég að kaupa diska í læsinguna.

Í E46 einn öxul að aftan og 17" álfelgur og sumardekk.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Apr 2013 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Árni S. wrote:
sh4rk wrote:
fart wrote:
Angelic0- wrote:
Setti Honda B20 blokk á vélarstand...

Hónaði blokkina...

Pix :)


Þær koma aldrei :lol: :lol: :lol: :lol:


FTFY


Hahahahahaha ok reyndar rétt hjá þér :lol: :lol: :lol:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Apr 2013 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Keypti Stefnuljósavökva á túrbínuna :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Apr 2013 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
sh4rk wrote:
Árni S. wrote:
sh4rk wrote:
fart wrote:
Angelic0- wrote:
Setti Honda B20 blokk á vélarstand...

Hónaði blokkina...

Pix :)


Þær koma aldrei :lol: :lol: :lol: :lol:


FTFY


Hahahahahaha ok reyndar rétt hjá þér :lol: :lol: :lol:


Ég sleppi því þá bara alfarið að pósta myndum á þetta blessaða spjallborð, enda breytir það mig AKKÚRAT ENGU máli hvað ykkur finnst eða hverju þið trúið...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 00:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
Sótti E39 með nýja sachs upgraded M-tech fram dempara
Skipti um alla climate control takkana (voru alltaf að detta af)
þreif og smurði EGR ventilinn (var fastur)

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 02:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
bensín á fyrir 2000 kall .. sama og í síðustu viku :lol:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 06:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bandit79 wrote:
bensín á fyrir 2000 kall .. sama og í síðustu viku :lol:

Af hverju ekki bara að fylla, þá þarf ekki að tanka upp eins oft.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 06:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
Ég sleppi því þá bara alfarið að pósta myndum á þetta blessaða spjallborð, enda breytir það mig AKKÚRAT ENGU máli hvað ykkur finnst eða hverju þið trúið...

ok, en af hverju að pósta þá til að byrja með?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
Angelic0- wrote:
Ég sleppi því þá bara alfarið að pósta myndum á þetta blessaða spjallborð, enda breytir það mig AKKÚRAT ENGU máli hvað ykkur finnst eða hverju þið trúið...

ok, en af hverju að pósta þá til að byrja með?


Þurfa virkilega að fylgja myndir með öllu...

Ég er að reyna að láta verkin tala þessa dagana, ekki mynda allt í drasl...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 23:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Angelic0- wrote:
fart wrote:
Angelic0- wrote:
Ég sleppi því þá bara alfarið að pósta myndum á þetta blessaða spjallborð, enda breytir það mig AKKÚRAT ENGU máli hvað ykkur finnst eða hverju þið trúið...

ok, en af hverju að pósta þá til að byrja með?


Þurfa virkilega að fylgja myndir með öllu...

Ég er að reyna að láta verkin tala þessa dagana, ekki mynda allt í drasl...

hvað er þetta, mun skemtilegra að eiga myndir af öllu svona sem maður gerir, síðan þegar maður er orðinn hundgamall þá er snild að eiga myndir yfir allt ferlið sitt í svona stússi :thup:
síðan er það bara plús ef þú ákveður að deila þeim myndum með okkur :mrgreen:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Setti djásnið í gang í fyrsta skipti í marga mánuði. Færði hann inná verkstæði og setti nýjan rafgeymi í hann, ferskt bensín og þesslags. Fiktaði aðeins í miðstöðvarelementinu og þar í kring og niðurstaðan varð sú að nú er búið að panta nýtt slíkt sem ætti þá að halda vatni 8)

Tók aðeins til í rafkerfinu kringum útvarpið, tengi útvarpsmagnarann og gerði klárt fyrir gamalt retro sony tæki með kasettu og 10cd magasíni sem upphaflega var í bílnum þegar ég eignaðist hann. Keypti meira að segja fjarstýringu við tækið í vetur, hún er fáránlega stór :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 121 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group