bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 21:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
var á leiðini í skólann í morgun og þá kemur þessi gull fallega númeralausa fimma á blúsandi siglingu framúr mér á vesturlandsvegnum
hefur eithver hugmynd um hvaða bíll þetta er og hver ástæðan var fyrir eingum numeraplötum :lol:
síndist þetta vera e60 (svartur)

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ef einhver var að bruna um á númerslausum bíl á alltof miklum hraða þá er sá hinn sami ekki að fara að viðurkenna það hér :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Apr 2013 19:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Danni wrote:
Ef einhver var að bruna um á númerslausum bíl á alltof miklum hraða þá er sá hinn sami ekki að fara að viðurkenna það hér :lol:

hann var nú ekkert á neinum sjúkum hraða... vildi bara svo til að ég var að koma inná akreinina á mun minni hraða :roll:
langaði helst bara að forvitnast umhvort eithver hafi eithverja hugmynd um þennan bíl og af hverju hann var númeralaius
fanst soldið spes að sjá tóma númeraramma og það sérstaklega á "hraðbrautini" :lol:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Apr 2013 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Joibs wrote:
Danni wrote:
Ef einhver var að bruna um á númerslausum bíl á alltof miklum hraða þá er sá hinn sami ekki að fara að viðurkenna það hér :lol:

hann var nú ekkert á neinum sjúkum hraða... vildi bara svo til að ég var að koma inná akreinina á mun minni hraða :roll:
langaði helst bara að forvitnast umhvort eithver hafi eithverja hugmynd um þennan bíl og af hverju hann var númeralaius
fanst soldið spes að sjá tóma númeraramma og það sérstaklega á "hraðbrautini" :lol:


Þetta hefur verið get away car.. döööö annars hefðu verið númer á honum

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 23:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jul 2012 20:39
Posts: 58
Location: Lepjandi latte á næsta bókasafni
Íslenska mafían 8-[

_________________
E36 Compact M54B25
E36 Touring 316i

~da skidz~


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group