bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 740 á Bílauppboð.is
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 19:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Var að velta því fyrir mér hvort einhver vissi um ástandið á þessum http://bilauppbod.is/auction/view/12244-bmw-7 ? Þar sem það er ekkert tekið fram um það, framstuðarinn er brotinn þannig var að spá hvort hann hefði farið útaf ?

Ef einhver veit einhvað um þennan bíl væru allar upplýsingar vel þegnar :)

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ég prufaði hann þegar hann var til sölu í fyrra, mjög þéttur og góður bíll þá, ekinn rúmlega 250 þá.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 12. Apr 2013 19:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
sosupabbi wrote:
Ég prufaði hann þegar hann var til sölu í fyrra, mjög þéttur og góður bíll þá, ekinn rúmlega 250 þá.


Fann einmitt gamla söluþráðinn viewtopic.php?f=10&t=57186 lýtur vel út þarna en spurning hvernig hann er í dag

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Apr 2013 12:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
það hlítur nú að vera eithvað meira að fyrst að það er bara komið 200þús í hann og það er komið yfir lágmarks verðið :hmm:
maður sér það nú ekki oft gerast þarna.....

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Apr 2013 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alveg rólegir, það eru 5 dagar eftir :lol:

Myndi samt aldrei borga meira en 500 fyrir laskaðan E38... ekinn þetta..

plús samt að hann er facelift... vantar clear afturljós og þá er hann bara frekar ballin'

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Apr 2013 23:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Joibs wrote:
það hlítur nú að vera eithvað meira að fyrst að það er bara komið 200þús í hann og það er komið yfir lágmarks verðið :hmm:
maður sér það nú ekki oft gerast þarna.....


Er yfir höfuð lámark þegar tryggingar félögin eru að selja?

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 18:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
BMW 318I wrote:
Joibs wrote:
það hlítur nú að vera eithvað meira að fyrst að það er bara komið 200þús í hann og það er komið yfir lágmarks verðið :hmm:
maður sér það nú ekki oft gerast þarna.....


Er yfir höfuð lámark þegar tryggingar félögin eru að selja?


nú veit ég það ekki, hélt að þetta væri eigandinn sem er að selja, þá er alltaf lágmarks verð og það er of himin há upphæð :lol:
en það virkar semsagt þannig að ef lágmarks verði er ekki náð þá ræður seljandinn hvort hann tekur þessu boði eða hafnar

en bíst við að trigingarfélögin selja bara hæstbjóðanda beint og ekkert svona vesen :roll:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Af hverju í andskotanum er hann samt á 8 strigalaga sendibíladekkjum ??

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Af hverju í andskotanum er hann samt á 8 strigalaga sendibíladekkjum ??


Tire-hippster :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 22:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Veit eitthver hvernig ástandi bílinn er í ? stendur ekkert inná bílauppboð og bílinn stendur ekki fyrir utan krók,

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 00:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Nov 2011 22:54
Posts: 90
I was once a car my wife, the engine in very good condition, VANOS's ok, body too healthy, problems were only electrician annoyed too burned pixel and small navi, and fuel consuption 24l for 286hp :lol: I sold this car for in good conditions , if you have cuestions no problem :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 00:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Ég var einu sinni bíll mín kona :lol:

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
dawidooo wrote:
I was once a car my wife


Sad to hear that, looks like you are doing better now. :thup:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 02:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Benzari wrote:
dawidooo wrote:
I was once a car my wife


Sad to hear that, looks like you are doing better now. :thup:


HAHAHAHAHAHA :lol:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Burn :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group