bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 00:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Við félagarnir vorum á Nurburgring um helgina og vorum að keyra til baka þegar við sáum íslengst númer TX-106 :D Fórum aðeins nær kauða ( vorum á ca 170 km ) svo blikkuðum við hann og reyndum að fá hann til að skrúfa niður rúðuna ( vorum reyndar komnir niður í 100 þá ),
Við vorum á Benz 190E þú fórst svo bara aftur af stað við vorum komnir í ca 200 km þegar þú ákvaðst að víkja :shock:

Ég hélt nú að 850 bimmin tæki nú M.Benz 190E :lol: :lol: :lol:

Okkur langaði bara að heilsa uppá Íslendinginn :wink:

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hahhaa snilld :D lítill heimur maður :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 01:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Sko ég hefði bara vikið eða gefið í, ef einhver 190 benz ætlaði að ræna mig :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 06:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
lol

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég var einmitt að spá um daginn hvort þú myndir taka eftir bílnum hjá honum. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já þetta er ótrúlega lítill heimur, leiðinlegt ef hann hefur ekki séð ykkur :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 16:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Hann sá okkur alveg, en þar sem við þekkjumst ekkert hefur hann haldið að við værum bara klikkaðir ÞJÓÐVERJAR :wink:

Þar sem við vorum jú á þýskum númerum :lol:

Við þekktum hann bara á íslenska númerinu :wink:

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gmg wrote:
Hann sá okkur alveg, en þar sem við þekkjumst ekkert hefur hann haldið að við værum bara klikkaðir ÞJÓÐVERJAR :wink:

Þar sem við vorum jú á þýskum númerum :lol:

Við þekktum hann bara á íslenska númerinu :wink:


Hefðir átt að opna gluggan smekklega og öskra á hann, ég hefði gert það hefði ég séð einhvern BMW sem ég kannaðist við,, eða bara baða út höndum eins og brjálæðingur og vona að hann sé þokkalega kærulaus og stoppar :) þá er allt í gúddí og hægt að spjalla

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Það verður gaman að fá hans sjónarhorn af þessari uppákomu þegar einhverjir brjálaðir " Þjóðverjar " reyndu að stoppa hann. Hefði maður tekið það í mál einn á 850i BMW....hugsa....NEI.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
Það verður gaman að fá hans sjónarhorn af þessari uppákomu þegar einhverjir brjálaðir " Þjóðverjar " reyndu að stoppa hann. Hefði maður tekið það í mál einn á 850i BMW....hugsa....NEI.


Hann er með félaga sinn með, ef þeir væru packing heat þá væri það ekki mikið mál að stoppa :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
gmg wrote:
Hann sá okkur alveg, en þar sem við þekkjumst ekkert hefur hann haldið að við værum bara klikkaðir ÞJÓÐVERJAR :wink:

Þar sem við vorum jú á þýskum númerum :lol:

Við þekktum hann bara á íslenska númerinu :wink:


Ja, eg helt reyndar ad thid vaerud klikkadir thjodverjar :oops: ,
sem vildu bara reisa, eg skildi ekkert hvad var ad gerast :lol: .
Eg var nu ekki a 100kmh, keyrdi nu adeins hradar en thad. :?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 13:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Við vorum komnir niður í 100 km þegar við skrúfuðum niður rúðuna og reyndum að benda ykkur á að gera slíkt hið sama :shock:

Annars vorum við á 200 km .. :wink:

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 13:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Annars tók Bimminn sig vel út á bananum, þarna á hann heima :lol: :lol:

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group