bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 13:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sun 07. Apr 2013 15:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
Jæja ég ætlaði að ná í þessa innréttingu í gám um daginn en það var ekki alveg svo einfalt mál.

málið er að innréttingin er búin að standa inní gám í u.þ.b. ár og það hefur komist raki í hana.
og þar af leiðandi eru hún byrjuð að mygla

Um er að ræða mjög næs SPORT innréttingu sem gott er að sitja í og flott í e39
s.s. stólar, afturbekkur og öll 4 hurðarspjöldin

Ef einhver vill taka þessa innréttingu og hreina hana upp sama dag, þá er það möguleiki að ná henni góðri myndi ég halda.
synd að láta svona innréttingu fara í gámana.

verð: 25þ

svona leit hún út þegar hún var í bíl:

Image

Image

Image

svona lítur hún út í dag

Image

Image

Image

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group