bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 23:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 13. Jul 2012 19:42
Posts: 44
Sælir/ar. Ég var að hugsa um að panta svona stykki http://www.ebay.co.uk/itm/BMW-3-E36-199 ... 1e7481f6a9 til að gera við afturbrettið hjá mér, en ég hef ekki fundið neinn sem er til í að senda þetta til íslands.

Ætlaði að láta senda þetta á Icelandair Cargo og redda málunum þannig, en þá kemur í ljós að þetta þarf að fara í gegnum einhverskonar miðlara og það kostar 50.000 kall!

Þannig, hvernig get ég reddað mér svona stykki hingað heim?

Bkv, Þórður A.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Apr 2013 00:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Geta AB varahlutir ekki pantað svona inn?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Apr 2013 01:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
tékkaðu á http://www.koed.dk

Síðast þegar ég vissi þá senda þeir til íslands.

Er búinn að tékka á síðuni hjá þeim og þeir eiga þetta bretti til :)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Apr 2013 19:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 13. Jul 2012 19:42
Posts: 44
Bandit79 wrote:
tékkaðu á http://www.koed.dk

Síðast þegar ég vissi þá senda þeir til íslands.

Er búinn að tékka á síðuni hjá þeim og þeir eiga þetta bretti til :)


Snillingöööör! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 22:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Þetta er til í lista hjá Mekonomen á 18þús

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Apr 2013 15:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
AB getur pantað þetta.

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group