bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Sælir meðlimir eins og sumir vita þá fór ég í það að bjarga einum 205 gti bíl frá haugunum, ég er búinn að vera að aka um á honum í hva 2 mán sirka og allt gengur vel bara, en þessir bílar eru stórhættulegir í rigningu, þetta er notla framhjóladrifið þetta undirstírist ekkert en á mjög oft til með að yfirstíra! Það er hægt að leika sér að því að yfirstíra bílnum í rigningu og þetta hefur komið 2 fyrir þegar ég er bara að keyra venjulega.. Ég veit að þessir bílar voru bannaðir hér áður fyrr þegar þeir komu (allavegana í Þýskalandi) þeir voru of kraftmiklir miðað við þyngd bíls..

Langaði bara að deila þessu með ykkur mér persónulega finst þetta vera hættulegt því það er ekkert grín að missa þetta litla dót þar sem þessir bílar eru nú ekki sterkbyggðir og svo er þetta ekki með vökvastíri..

Langaði bara að deila þessi með ykkur þið sem hafið einhver áhuga fyrir þessum bílum... :D



Takk fyrir.. :wink: Image

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þarft info hjá þér. Ég hef mikin áhuga á þessum 205 GT bílum og hef verið á svona bíl og þetta er alltof kraftmikið miðað við getu bílsins sjálfs.
Td. ef bíllinn fór upp í spól í upptaki og lenti síðan með það hjól sem ekki var í spóli á bleytu þá áttu þeir til að færa aflið umsvifalaust yfir á það hjól og þá ertu búinn að missa alla stjórn á bílnum.
Þarflaus vitneskja en vildi deila þessu. :roll:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 02:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Hvernig dekk ertu með? :shock:

Ertu með þverstífu (sturt-brace) að framan?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 08:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef nú aldrei heyrt að þetta hafi verið bannað í þýskalandi og mér þykir það VÆGAST SAGT MJÖG HÆPIÐ.

Yfirstýringin er einmitt það sem gerði þennan bíl svo skemmtilegann, ef þetta er vandamál þá held ég frekar að það liggi í dekkjum hjá þér.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég keyrði svona 1.9 Gti bíl tölvert back in the day, og hef áður sagt að þetta er í top 5 yfir "skemmtilegustu" bíla sem ég hef keyrt.

En ég er sammála með þetta slide. Bílilnn er með mjög stífa fjöðrun og á mjög auðvelt með að slengja afturendanum, að taka smá í handbremsuna á þurru malbiki er bara rokk.

Þessi bíll ætti að vera kennslubók um framleiðslu á framdrifsbílum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 09:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:

Þessi bíll ætti að vera kennslubók um framleiðslu á framdrifsbílum.


Nákvæmlega, þessi bíll er ENNÞÁ talinn næst bestur á eftir Clio Williams!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
aronjarl wrote:
Image

Mikið djöfulli er bíllinn flottur hjá þér !!
Ég hef bara heyrt góða hluti um aksturseiginleikana. :roll:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
þessi bíll er engan vegin í sama verðflokki og Clio Williams.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 10:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
þessi bíll er engan vegin í sama verðflokki og Clio Williams.


Neibb, en samt talin næst besti hot hatchinn. :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Epli og Appelsínur my friend..

Impreza B22 og Lancer Evo.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 10:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Epli og Appelsínur my friend..

Impreza B22 og Lancer Evo.


Ég er nú ekki sammála því... þetta eru að mínu mati fullkomlega sambærilegir bílar, bæði þessir frönsku og þessir japönsku enda nákvæmlega sami pakki í gangi...

Williams er meira tjúnaður jú og miklu dýrari, en sami flokkur og sama layout.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Golf GTi ´81 á ekki erfitt að missa rassgatið í bleytu :)
stefán hefur misst hann í hringtorgi,

annars liggur þetta að mestu í dekkjum ef fjöðrun er í lagi,

góð fram dekk en slæm aftur og þá yfirstírir hann bara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég er að meian ósamanburðarhæfir þar sem þeir eru í allt öðrum kaupendahópi.

205 er fyrir alla (lancer evo líka)
williams og B22 er collectors item.

T.d. er erfitt að bera saman venjulegan E34 M5 og Chicotto edition. (finnst mér allavegana)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 11:32 
en þeir eru samt í sama flokki hvort sem þeir eru collectors item eða ekki :P


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
you are not getting my point.

Kona og kona eru ekki sami hluturinn þó þær séu báðar með gat og tvo hóla.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group