bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: ETK - spurning
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 20:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Veit einhver hvað er átt við með "Only applies to S199A"

Hvað er þetta "S199A"

? :?: ?


Og hvað er átt við með "RMFD cylender head (Sales campaign)"


Last edited by O.Johnson on Tue 01. Jun 2004 20:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hvað ertu að skoða í ETK? Þetta hlýtur að vera endanúmer á einhverjum hlut í sama flokki

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 20:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Svezel wrote:
Hvað ertu að skoða í ETK? Þetta hlýtur að vera endanúmer á einhverjum hlut í sama flokki


Ég er að skoða
12 51 1 711 426

það eru ekki bókstafir í vörunúmmerunum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.Johnson wrote:
Svezel wrote:
Hvað ertu að skoða í ETK? Þetta hlýtur að vera endanúmer á einhverjum hlut í sama flokki


Ég er að skoða
12 51 1 711 426

það eru ekki bókstafir í vörunúmmerunum

RMFD er Remanufactered
böst að ekki vera með ETK

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 19:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
gstuning wrote:
böst að ekki vera með ETK

hvað meinarðu, :? auðvitað er ég með etk

ég spyr aftur hvað er "S199A"
Only applies to S199A
Jóhann þú ættir að vita þetta

tékaðu á 12 51 1 711 426
vin 0948806


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
O.Johnson wrote:
gstuning wrote:
böst að ekki vera með ETK

hvað meinarðu, :? auðvitað er ég með etk

ég spyr aftur hvað er "S199A"
Only applies to S199A
Jóhann þú ættir að vita þetta

tékaðu á 12 51 1 711 426
vin 0948806


S199A er týpukódi fyrir það að bíllinn sé ekki með hvarfakút.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.Johnson wrote:
gstuning wrote:
böst að ekki vera með ETK

hvað meinarðu, :? auðvitað er ég með etk

ég spyr aftur hvað er "S199A"
Only applies to S199A
Jóhann þú ættir að vita þetta

tékaðu á 12 51 1 711 426
vin 0948806


ég var að meina að það er böst fyrir mig að vera ekki með það til að hjálpa þér að identifia þetta sem þig vantar að vita

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 21:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Jss wrote:
S199A er týpukódi fyrir það að bíllinn sé ekki með hvarfakút.


Ok takk

gstuning wrote:
ég var að meina að það er böst fyrir mig að vera ekki með það til að hjálpa þér að identifia þetta sem þig vantar að vita


Mig grunaði það en var ekki viss. Um að gera að redda sér ETK, þetta er algjör snild.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.Johnson wrote:
Jss wrote:
S199A er týpukódi fyrir það að bíllinn sé ekki með hvarfakút.


Ok takk

gstuning wrote:
ég var að meina að það er böst fyrir mig að vera ekki með það til að hjálpa þér að identifia þetta sem þig vantar að vita


Mig grunaði það en var ekki viss. Um að gera að redda sér ETK, þetta er algjör snild.


Það er bara ekki pláss lengur, hef verið með það síðan 2001
:)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group