bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw E36 323 coupe
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 13:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Oct 2012 21:05
Posts: 52
Bmw e36 coupe
Hann er með m52b25 sem virkar flott.
beinskiptur.
Svartur á litinn, lítið sem ekkert ryð en húdd er frekar illa farið.
Hann er með glænýju coilover kerfi sem hefur kannski verið keyrt á 300km max.
Glænýr rafgeymir.
aðþrengd sæti(mjög þægileg)
innrétting heil og flott.

Gallar:
hann er með litla drifið.
vantar að skipta um spindla að framan en þeir fylgja með báðum megin.
hann fékk endurskoðun út á spindlana að framan(fylgja nýir með) og afturljós það vantar tengin fyrir ljósin.
alternator er ónýtur svo hann fer ekki í gang.
smotterí sem þarf að laga og þá flygur hann í gegnum skoðun.

Frábært project sem þarf aðeins að dútla sér í þá verður hann geggjaður, því miður hef ég ekki haft tímann til að gera hann eins og ég vill og verð því að selja hann :?

verð: 590 þúsund krónur.

Getið haft samband bæði hérna í PM og í síma 862-4662.


Image
Image
Image
eina sjáanlega ryðið.
Image
Image

bílinn fer á felgunum sem eru að aftan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E36 323 coupe
PostPosted: Mon 01. Apr 2013 17:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 03. Feb 2012 10:38
Posts: 130
Myndirnar virka ekki ;)

_________________
E34 525ix KR-412 LazerBlue-Metallic Seldur :(
E34 525ix Touring partar til sölu
E39 520i daily
E34 525i BE-420
Honda CRF250R
VW Passat 4motion seldur
MMC Lancer x4 seeeeelt
---Go Big Or Go Home!!---


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 81 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group