bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 07:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Ecotek
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var bara að spá í því hvort menn hefðu einhverja reynslu af þessum Ecotek ventlum sem Bílbox selur. Það sem ég hef lesið af netinu er nokkuð gott en virkar þetta eitthvað í raun, þ.e. minnkar eyðslan eitthvað og virkar þetta á bimma?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 19:06 
ég hef heyrt talað um þetta en þekki ekki sjálfur.
Við erum með sömu vél þannig að ég væri verulega til í að heyra hvort þetta virki hjá þér ef þú færð þér þetta. :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Sep 2002 19:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Anonymous wrote:
ég hef heyrt talað um þetta en þekki ekki sjálfur.
Við erum með sömu vél þannig að ég væri verulega til í að heyra hvort þetta virki hjá þér ef þú færð þér þetta. :)

Var ekki skráður inn annars er þetta ég gummi.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jæja ég er búinn að setja þetta í bílinn og líst bara vel á. Ég er nú bara rétt búinn að prófa þetta og ég finn srax mun á gjöfinni og eyðslumælinum. Læt ykkur vita þegar ég hef betri reynslu af þessu.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 12:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvernig finnur þú mun á gjöfinni?

Þurfti þú einn eða tvo ventla?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hann er aðeins sneggri upp en áður en ég er samt aðallega að spá í eyðsluna.

Ég þurfti bara einn ventil þar sem ég er með minna en 2,6L vél en þú myndir t.d. þurfa tvo í M5inn.

p.s. flott mynd af M5inum í fréttablaðinu :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 16:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk fyrir það!

Einn búin að hringja!

Já, ég var búin að tékka á þessu og ég þarf tvo ventla í minn.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 08:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er núna búinn að hafa þetta í 2 daga og er ennþá að stilla hann til en núþegar er eyðslan um líter minni og ég er samt búinn að keyra heldur þyngra á gjöfinni. Það tekur víst smá tíma að stilla hann almennilega því hann er að slípast til og svoleiðis þannig að eysðlan á að minnka meira svo mér líst bara vel á þetta.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 10:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað er þá eyðslan hjá þér mikil núna?

Finnst þér hann vera snarpari líka?

Ég er að spá alvarlega í skella mér á þetta.......

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hann er augljóslega aðeins snarpari, missti hann t.d. óvart í spól í gær sem hefur ekki gerst áður :shock:

Hann var að eyða svona 15 en er núna í 13,5 - 14. Ég held að hann sé að eyða meira en hann á að gera út af kertunum. Kertin eru orðin dálítið slöpp að ég held en ég er búinn að kaupa ný kerti en gafst upp á því að skipta sjálfur þegar opnaði kveikjulokið. Hann fer fljótlega check svo þá læt ég skipta um kertin.

Svo er þetta ekki svo dýrt, 11.900kr í komið og ábyrgð ef þú ert ekki ánægður.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 11:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já.... eyðslan á mínum er svona 16.5 til 17.5 það væri nú til mikils vinnandi að ná því niður um einsog einn líter eða meira. Svo ég tali nú ekki um ef hann verður snarpari.... Ég er með splunku ný kerti þannig að það ætti ekki aðv era problem...

Breyttist vélarhljóðið eitthvað?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég varð nú ekki var við neitt sérstaklega breytt vélarhljóð en það heyrist svona hljóð eins og það sé verið að sjúga síðustu dropana úr kókdós þegar maður slær af. Ég heyri það reyndar ekki nema ég sé með opið húddið þannig að þetta pirrar mann ekkert.

Hvernig kerti ertu með bebecar? Ég keypti Autolite platínukerti hjá Benna sem eiga að vera mjög góð en mér finnst ég vera að syndga aðeins með því að nota ekki Bosch :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ef eyðslan færi niður um 21,6% eins og stendur á síðunni, væntanlega mjög breytilegt eftir vélum, þá væri það mjög þjóðhagslega hagkvæmt ef allir myndu fá sér svona ventil!!
Minn bíll er núna að eyða 15,2 l/100 km sem mér finnst vera mjög lítið fyrir svona stóran og þungan bíl, þetta er bara innanbæjar og sparakstur. Ef ég gæti minnkað eyðsluna um bara 15% og farið undir 13 l/100 km með þennan bíl þá ætti maður að fá sér svona ventil strax í dag.
M.v. minn akstur myndi þetta þýða ca 25 þús krónur í sparnað á einu ári.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 13:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég keypti náttúrulega bara Origianl BOSCH kerti í hann, maður þorir ekkert að hrærar í þessu tæki maður!

Já, ef eyðslan færi niður um 21.6% hjá mér þá myndi ég hætta við að selja! Hann væri þá ekki að eyða nema 14 innanbæjar!!!!!

En málið er að við þyrftum tvo ventla, ekki bara einn. En ég er mjög áhugasamur um þetta, búin að fá tilboð og langar mikið að drífa bara í þessu. Ég ætla samt fyrst að sjá hvernig þetta kemur út hjá Svezel.

Hver er endingin á þessu apparati annars?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er hægt að lesa allt um þetta hér

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group