bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: e30 Mælaborð
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 09:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver veit hvernig maður tekur glerið úr mælaborði á e30. Er að setja nýja mæla og svona sniðugt :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þú tekur ekki glerið úr heldur mælanna frá og þá geturru breytt þeim

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 10:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Og hvernig kemst ég að mælunum til að taka þá úr?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Tekur mælaborðið úr bílnum og skrúfar þá lausa aftann frá

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 14:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Hmm. The risk on sounding stubid :oops: .
Hvernig tek ég mælaborðið úr?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það eru skrúfur í svarta plastinu sem heldur í raun mælaborðinu inni, einnig þarftu að taka svarta plastið sem er fyrir neðan málbærðið, þú losar það innan frá, það eru svona stórir stainless gaurar,

ein leið er bara að skrúfa dót laust þangað til að þetta kemur úr :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 00:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Quote:
ein leið er bara að skrúfa dót laust þangað til að þetta kemur úr


hehe já sama segi ég það gerði ég bara þegar ég var að setja nýtt lofnet´´hilix og vá ég þurfti að laosa svona billjón skúfur og alla inréttinguna bara til að þræða loftnetið innað radio-inu :D svona er þetta japanska dót allt svo troðið sama :lol:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 00:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Quote:
hehe já sama segi ég það gerði ég bara þegar ég var að setja nýtt lofnet´´hilix og vá ég þurfti að laosa svona billjón skúfur og alla



meinti Toyota Hilux :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 16:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Ég hlýt að geta skrúfað þangað til maður kemst að þessu :wink:
Það er síðan annað mál hvort ég komi þessu aftur saman :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group