bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 16:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Aflmæling ...
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 10:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Maður hefði haldið að xd væri undir meðaltali frekar en yfir, útaf 4x4, eða hvað?



Annars gaf Mr X mér einhverja theoretical torque tölu based á graphinu í tölvunni hjá sér, og hún var einmitt líka hærri en þessi 500NM sem Þórður minntist á, og ég hafði reiknað með, miðað við það sem ég hafði lesið á netinu.

Mér fannst það svo ótrúleg tala hjá honum að ég hef aldrei nefnt hana við neinn, og geng bara frekar út frá því að hann sé eitthvað í kringum 500.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aflmæling ...
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 13:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
-Siggi- wrote:
Í hvaða gír er þetta pull tekið ?
Er hann að skifta sér upp þarna um 80 þegar það kemur smá dip í kúrvuna ?


Já , skiptir sér úr 4. í 5..

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aflmæling ...
PostPosted: Thu 07. Mar 2013 02:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
GudmundurGeir wrote:
Jæja , nú spyr ég .... hvað er að marka ?

Ég viðurkenni það alveg að ég þekki þessar græjur mjög lítið . Ég lét mæla afl í bílnum mínum 2001 e46 330xd. (þetta er nú bara hluti af verkefni sem er verið að gera , bara smá + við verkefnið).

Ég er nú búinn að sjá það að það eru misjafnar skoðanir á þessu :lol:

Nú er búið að fikta við tölvuna og hann kemst nokkuð vel áfram , ég gat hent honum á hlið í hringtorgi , kominn með öll 255 sumardekkin undir ...

Hér er línuritið sem ég fékk:

Image

Ég horfði á þessar tölur og efaðist auðvitað um þetta tog ! En ,,það er engin ástæða til að efast um þessar tölur" sagði kallinn og minntist á að hafa samt sjaldan séð hærri togtölu.

Bekkurinn í TB átti að sýna rugl var sagt , þessi rugl er talað um. Hvað er hægt að marka ? Hvort ætti maður að fara eftir , dyno bekk eða gtech mælum eða einhverju svoleiðis tæki þar sem afl er reiknað út frá hröðun, þyngd og svoleiðis. Ég myndi nú frekar stóla á DYNO þó svo að þessi G mælar geti alveg verið nákvæmir .

Ausið út ykkar skoðunum á þessu :!: :)



Einfalt.

Útfrá hvaða gír/snúning voru þessar tog tölur reiknaðar því það er ekki hægt að fá þær nema vita snúning, ef þú veist ekki snúning veistu ekki tog, og ég geri ekki ráð fyrir að bekkurinn hafi vitað í hvaða gír hann var í eða að skipta yfir í. Hvað var gert af stjórnandanum til að stilla snúninga?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aflmæling ...
PostPosted: Sat 23. Mar 2013 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta er alveg í lagi fyrir 3.0D 8)

350 hp/700nm

https://www.facebook.com/photo.php?v=57 ... =2&theater

Aðeins of flottur bíll!

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aflmæling ...
PostPosted: Sat 23. Mar 2013 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///MR HUNG wrote:
Þetta er alveg í lagi fyrir 3.0D 8)

350 hp/700nm

https://www.facebook.com/photo.php?v=57 ... =2&theater

Aðeins of flottur bíll!

Image


Já þarna erum við asíski mongólitinn BARA sammála

einn,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,ÖRFÁRRA ,,,,,,,,,,,,,

ALPINA bíla

af nýjum bílum sem ég væri MJÖG mikið til í að eiga

Já Jón hefur meira en nokkuð til síns máls ,,, gríðarlega smekklegur bíll.. 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aflmæling ...
PostPosted: Sat 23. Mar 2013 17:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Allavega þangað til maður sér framendann á honum :bawl:

Image

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aflmæling ...
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Skil ekki hvað ppp er að fara hérna...

Þetta er í alla staði flottara en venjulegur X3 :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aflmæling ...
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 20:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Og þá er ekki mikið sagt. Mér finnst X3 alltaf hafa verið svolítið... spes.

En þeir eru þó orðnir skárri en þeir voru.





Gamla boddýið var t.d. algjör hörmung finnst mér. Virkilega misheppnuð framljós.
Image

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aflmæling ...
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Mér finnst þetta flottir bílar og sérstaklega sá nýji :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group