bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bore og Stroke
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 04:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Engine
323i (works, 77>) Type:

C1 2.3 (4/80-7/83)
B6 2.8 (11/78-8/81)
B6 2.8 (9/81-1/83)

inline watercooled 6
inline watercooled 6
inline watercooled 6
inline watercooled 6


Engine code
M20 B23
M20 B23
M30 B28
M30 B28

Bore x Stroke mm
80 x 76.8
80 x 76.8
86 x 80
86 x 80

Displacement cc
2315
2315
2788
2788

Valve Operation
SOHC
SOHC
SOHC
SOHC

Camshaft (degrees)
260
268
264
280

Valves / cyl
2
2
2
2

Compression Ratio
9.5 : 1
10.0 : 1
9.5 : 1
9.6 : 1

Injection / Carburetor:
Bosch K-Jetronic
Bosch K-Jetronic
Solex Pierburg

Zenith DL
Bosch L-Jetronic

Max Torque
190Nm @ 4500
210Nm @ 4500
248Nm @ 4500
265Nm @ 4500

BHP (DIN)
143 @ 5800
170 @ 6000
200 @ 6200
218 @ 6000

Er það ekki rétt hjá mér að "Bore" er þvermál stimpils og "Stroke" er slaglengd stimpils... en hvað með rýmið í heddinu þegar stimpill er í efstu stöðu ???

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 07:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það heitir Dome og er mælt í cubic centiliters eða cc
til að mæla það þá þarf að taka heddið af og setja vatn í domið með lokaða ventla, svo mæla hversu mikið vatn fór í domið,,

það er möst að vita hvað domið er til að geta vitað hvað þjappann er

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
gstuning skrifar:
Quote:
það er möst að vita hvað domið er til að geta vitað hvað þjappann er

Hvaða áhrif hefur stærð Dome á þjöppu og ertu að segja að vélastærð sé stærðinn á Domeninu saman ber 2.3l sé 2300 cc.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
gstuning skrifar:
Quote:
það er möst að vita hvað domið er til að geta vitað hvað þjappann er

Hvaða áhrif hefur stærð Dome á þjöppu og ertu að segja að vélastærð sé stærðinn á Domeninu saman ber 2.3l sé 2300 cc.


Dome er það svæði sem er eftir þegar stimpillinn er komin í top

http://www.hondaswap.com/forums/index.p ... ntry273834

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 23:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
jens wrote:
gstuning skrifar:
Quote:
það er möst að vita hvað domið er til að geta vitað hvað þjappann er

Hvaða áhrif hefur stærð Dome á þjöppu og ertu að segja að vélastærð sé stærðinn á Domeninu saman ber 2.3l sé 2300 cc.


Nei, það er 2,3 l áður en þjappað er. Hver stærð vélarinnar (cc) segir okkur ekki hvert domeið er, nema kannski óbeint með þjöpputölunni.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
gstuning wrote:
Það heitir Dome og er mælt í cubic centiliters eða cc
til að mæla það þá þarf að taka heddið af og setja vatn í domið með lokaða ventla, svo mæla hversu mikið vatn fór í domið,,

það er möst að vita hvað domið er til að geta vitað hvað þjappann er

myndi bara nota olíu heldur en vatn

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þórður Helgason skrifar:
Quote:
það er 2,3 l áður en þjappað er

Hélt það líka en það ruglaði mig þetta dome í cc.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 13:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
CC er reiknað bore*bore*stroke*0,7854 * cyl fjöldi. (0,7854 = kvart pí)

Þegar CC er gefið upp er sjaldnast gert ráð fyrir combustion chamberinu,. þó það ætti að vera gert...(geri ráð fyrir að DOME sé breska orðið)

annars er bore ekki stimpilstærð, heldur cylinder stærð..(stimpillinn er minni en cyl)
og stroke er slaglengd..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gulag skrifar:
Code:
annars er bore ekki stimpilstærð, heldur cylinder stærð


Rétt #-o

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group