bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 22. Mar 2013 14:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Skjárinn byrjaði allt í einu að hökkta og ruglast alveg svakalega.

Veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu en hann er allur á hreyfingu vinstri/hægri og allur mjög óskýr svona eins og að hörfa á stöð2 ruglað í gamladaga.

Er einhver klár á því hvaða vesen er í gangi?

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Mar 2013 17:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
furðlegt... hann er kominn inn núna og allt í góðu. Hvað getur þetta eiginlega verið?

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
CANBUS í steik myndi ég giska á, var þannig í E60 525i sem að ég var á ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Skjárinn hefur lítið með CAN að gera þar sem öll virkni hans er kemur frá M-ASK eða CCC og það hefur alla virkni á MOST(ljósleiðara).
Mér dettur helst í hug að einhver tímabundin bilun hafi orðið í þessu , það virkar mjög offt að taka geymirinn af í 1-2 min og tengja hann aftur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Mar 2013 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
slapi wrote:
Skjárinn hefur lítið með CAN að gera þar sem öll virkni hans er kemur frá M-ASK eða CCC og það hefur alla virkni á MOST(ljósleiðara).
Mér dettur helst í hug að einhver tímabundin bilun hafi orðið í þessu , það virkar mjög offt að taka geymirinn af í 1-2 min og tengja hann aftur.


Ruglaðist, það var einmitt MOST sem að var FUBAR...

En það var seinna CANBUS bilun á honum svo sem að leiddi til þess að hann gékk bara idle... s.s. maður var kannski að keyra og svo var eins og DME hefði slegið út... bara boom... no throttle response...

Fannst endilega eins og MOST væri partial CANBUS kerfi :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Feb 2014 17:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
jæja þetta er byrjað aftur... happ og glapp hvenær þetta skeður og hve lengi þetta stendur yfir. Stundum dugar að slökkva á bílnum í smá tíma og stundum lagast þetta sjálfkrafa eftir nokkrar mín.

Einhverjar hugmyndir?

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group