bimmer wrote:
fart wrote:
Oft einföldustu hlutirnir sem valda fáránlegum vandamálum

Nkl.
Tók góðan spólhring í gærkvöldi þannig að allt var vel heitt, setti síðan bílinn
inn í skúr, opnaði bensínlokið og skildi hann þannig eftir í nótt.
Startaði í fyrsta í morgun.
Þannig að þetta er klárlega eitthvað í sambandi við öndunina í tanknum.
Yfirleitt gerir þetta viðvart með því að bíllinn verður "bensínlaus" þegar að það er kvart-tankur eftir eða þannig...
Var að lenda í því á 750 að hann varð kraftlausari og kraftlausari (fuel starvation), svo opnaði maður lokið... kannski með bílinn í gangi og fretandi og þá lagaðist gangurinn... maður heyrir meira að segja "hvissss..."
Ég skaut á EVAP canister, og aflestur talaði um e'h svipað... kannaði aldrei með verð á þessu, hvað ertu að borga fyrir "kolafilterinn"
Síðan hætti þetta að láta svona... og þá voru einkennin eins og hjá þér... ég reif tankinn úr og alles.... vandamálið var eins og upprunalega var haldið.. EVAP canister... átti hann notaðan úr öðrum eins bíl og allt var í goodie... lét bílinn frá mér... og þá var farið að kræla á þessu aftur...