bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 17:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Sælir

Langaði að athuga hvort að þið ættuð einhver ráð handa mér.

Þannig er mál með vexti að bíll var pantaður frá Heklu í sept/okt á síðasta ári (2012) biðtíminn átti að verða 1 mánuður.

Lagt var 1.000.000 inná Heklu til að staðfestingar.

Alltaf tefst bíllinn, fyrst átti hann að koma í lok okt- nóv. Síðan fyrir jól, svo janúar, þar á eftir í febrúar og svo framvegis.

Aldrei kemur bíllinn.

Loksins loksins átti hann að vera á leiðinni með skipi og allt í góðu. Skipið kemur í dag (eða fyrir helgi, ekki klár á því) en enginn bíll í skipinu.

Þeir segjast hafa fengið pappírana með að bíllinn átti að hafa verið í skipinu en hann fylgdi ekki með.

Nú bætist við önnur bið, skipin koma á rúmlega vikufresti. EN það eru að koma páskar og fleira þannig að töfin verður væntanlega töluvert meiri en rúm vika.


Ef ég ætti þennan bíl væri ég orðinn brjálaður, en aðillinn sem er að panta hann er oftast voðalega rólegur en þetta er farið að verða virkilega þreytandi fyrir hann - skiljanlega.

Er ekki hægt að rifta þessu og fá þessa milljón til baka? bara uppá prinsippið. Ég veit að vanalega er þessi milljón óafturkræf en það hljóta að vera einhverjar skyldur sem bílaumboðin þurfa að standa við. Að það skuli taka 7 mánuði að fá einn ,,venjulegan" bíl til landsins er ekki í lagi.

Eða er eina leiðin að bíða bara í ca 2 vikur í viðbót og fá loksins bílinn.


ps. Þetta er ekki fyrsti bíllinn sem keyptur er af Heklu af þessum einstakling. En mikið rosalega held eg að þessi verði sá síðasti.

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hvaða svaka sérpöntun er þessi bíll? :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 18:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Jón Ragnar wrote:
Hvaða svaka sérpöntun er þessi bíll? :lol:


Það er eins gott að þetta sé handsmíðaður bíll þegar hann mætir loksins....


En það verður að taka það til greina að selfyssingar vaða ekki í vitinu. Kannski hefur það reynst þeim of erfitt að ganga frá þessum bíl.

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er búinn að heyra svo lélegar sögur af Heklu af fólki nálægt mér að það myndi ekki hvarfla að mér að eiga viðskipti við þá með nýja bíla.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Trúi varla öðru en að fyrirtækið geri allavegna deal við ykkur og reddi vetradekkjum eða einhverjum aukahlut á bilinn útaf þessari töf
Hafiði prufað að tala bara við háttsettan þarna og ekki þá með því að æsa sig og svonna?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bErio wrote:
Trúi varla öðru en að fyrirtækið geri allavegna deal við ykkur og reddi vetradekkjum eða einhverjum aukahlut á bilinn útaf þessari töf
Hafiði prufað að tala bara við háttsettan þarna og ekki þá með því að æsa sig og svonna?


ALGERLEGA sammála

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 21:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
bErio wrote:
Trúi varla öðru en að fyrirtækið geri allavegna deal við ykkur og reddi vetradekkjum eða einhverjum aukahlut á bilinn útaf þessari töf
Hafiði prufað að tala bara við háttsettan þarna og ekki þá með því að æsa sig og svonna?




Quote:
Ef ég ætti þennan bíl væri ég orðinn brjálaður, en aðillinn sem er að panta hann er oftast voðalega rólegur en þetta er farið að verða virkilega þreytandi fyrir hann - skiljanlega.


Það hefur enginn æst sig neitt við neinn, ég er bara að segja stöðuna hérna. Þetta hefur allt farið fram í góðu, enda veit ég vel að það þýðir lítið að æsa sig þó að meirihluti landsmanna haldi að það fleyti þeim áfram.
Þeir lofuðu einhverjum smá ,,miskabótum", góð hugmynd með dekkin.

Það sem ég vildi komast að þegar ég setti þetta hérna inn hvort að hægt væri að gera eitthvað eins og að fá bara þennan pening til baka og versla annan bíl hjá öðru fyrirtæki, því þetta er til skammar!

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Nú er bara að skoða samninginn sem væntanlega var skrifað undir þegar milljónin var greidd. Annars er ekkert hægt að segja um þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 03:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Gætir líka talað við lögfræðing :roll:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
bErio wrote:
Trúi varla öðru en að fyrirtækið geri allavegna deal við ykkur og reddi vetradekkjum eða einhverjum aukahlut á bilinn útaf þessari töf
Hafiði prufað að tala bara við háttsettan þarna og ekki þá með því að æsa sig og svonna?


7 mánaða bið og þú værir hel sáttur við vetrardekk og aukahlut á bílinn?

Bwahha.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Þetta var bara hugmynd gamli

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Myndi allavega nöldra um góðan afslátt áður en bíllinn kemur, betri stöðu til að cancella öllu þá.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Mar 2013 09:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
hvað eru ársafföll af svona bíl ?

helmingurinn af því fyrir 6 mánaða töf og svo allan aukahlutapakkann fyrir að vera þolinmóður.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Mar 2013 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Aukahlutapakkinn er fittaður erlendis, myndi aldrei sætta mig við að láta e'h frauðplasthausa í Heklu á Íslandi retrofitta aukabúnaði...

Myndi kanna með endurgreiðslu á þeim forsendum að það sé búið að taka tæpt ár að fá bílinn afhentan og versla BMW...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Mar 2013 14:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 31. Oct 2012 00:35
Posts: 45
Ef afhendingartími átti að vera einn mánuður ætti ekki að vera neitt vandamál að rifta þessum samningi vegna vanefnda seljanda. Það kæmi mér eiginlega á óvart ef Hekla myndi mótmæla því. Á fyrsta póstinum fæst þó ekki séð að kaupandi hafi áhuga á því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group