bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvað varð um Þ-2049
PostPosted: Mon 31. May 2004 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Brúnn '86 325i. 2 dyra og frekar basic bíll. Ég prófaði þann bíl eitt sinn og hvað þetta var að virka, E30 325i hefur síðan verið á listanum hjá mér að eignast :)

Kannast einhver við þennan bíl og veit kannski hver örlög hans urðu?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. May 2004 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég man bara eftir þessum bíl frá því fyrir einum 8-9 árum síðan..

man að ég lenti í smá átökum við hann á 323i E30 bílnum mínum 8)
..en ég veit því miður ekki hvað varð um hann.. ég hef allavega ekki séð hann síðan 94-95 held ég.. líklega látinn sko!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. May 2004 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
zazou wrote:
Brúnn '86 325i. 2 dyra og frekar basic bíll. Ég prófaði þann bíl eitt sinn og hvað þetta var að virka, E30 325i hefur síðan verið á listanum hjá mér að eignast :)

Kannast einhver við þennan bíl og veit kannski hver örlög hans urðu?



Þetta er RANGT,,,,,,, bíllinn var Vínrauður

en þetta VANN (((ÓGURLEGA)))
Án vafa alöflugasti NA M20B25 mótor sem sögur fara af Hérlendis :shock:

Allir sem prófuðu bílinn urðu :shock: :shock: :shock: :shock:

Möguleiki er líka á því að annað drif hafi :?: :?: verið komið í bílinn
og það skýrt þessa fínu milli-hröðun
en þetta ,,,,,strumpaðist þvílíkt úr sporunum,, að það var með ólíkindum.

Bíllinn var ,heavy, þreyttur þegar ég prófaði hann------->>> 1994


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. May 2004 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Eruð þið að tala um bílinn á 5 arma ronal felgunum?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. May 2004 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
MR HUNG wrote:
Eruð þið að tala um bílinn á 5 arma ronal felgunum?



...........................JÁ..........................................


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jun 2004 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
hann endaði líf sitt í keflavík þessi bíll..

Vélin úr honum er í 315 e21 bílnum hans Arnars í keflavík, Það er komið L-eða j- jettronig inspitingar kerfi á hann og virkar mótorinn mjög vel að sögn eiganda.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group