bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 10:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 174 posts ]  Go to page Previous  1 ... 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12  Next
Author Message
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 06:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Reyndar er S70/2 mikið minna ""skyld" M70 en réttlætir að segja "byggð á", þó að menn segja að hún sé byggð á M70. Eina sameiginlega er 91mm cylindra bore spacing (og jú BMW V12).

Hönnuðir inn segir það sjálfur.

Quote:
The only thing the McLaren S70/2 and the racing S70/3 have in coming with the M70/S70 is a bore spacing of 91mm. Source "BMW Engines 1945-2000" by Dr. Karlheinz Lange


Minnir meira að segja að gráðurnar á V séu aðrar, en finn ekki staðfestinguna á því. Vélin á að vera styttri líka

BMW reyndi að gera fjölventla útgáfu af S70B56 og hún er "sögð" hafa verið 550 hestöfl (M8 vélin) og þá en þessi vél er mikið Myth, eina sem maður getur ætlað er að það project hafi ekki gengið sem skildi, því að það sem gengur vel hjá BMW M fer yfirleitt í mass production. Menn greinir á um það hvort hún hafi verið 5,6L eða 6.0 (+)

Image
Fyrir þá sem hafa rótað svolítið í S50B30 eru fjandi margir partar á myndinni kunnuglegir.

Það er miklu nærri lagi að segja að S70/2 sé byggð á S50B30, bæði blokk og hedd þó, þó svo að S70/2 sé með títaníum stöngum og sveifarás.

Nákvæmlega eins og að M70 er byggð á M20.

Held að Íbbi hafi hitt naglan svolítið á höfuðið, hestöfl úr M70 eru ekkert dregin upp úr götunni, frekar er að gera 250ps NA M20B25 eða "jafnvel" 250ps NA M50B25.

Það má vera að það sé "auðvelt" að draga S65 upp í 500ps og S85 upp í 550-600ps án þess að auka rúmtak, en það er vegna þess að þær vélar eru hásnúningamótorar, hannaðar þannig frá a-ö, bottom-top-internally-externally.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Mon 18. Mar 2013 18:40, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Réttast væri að segja að S50B30 sé byggð á S14 og S70 í McLaren, þar sem að McLaren fékk Vanos fyrst.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Réttast væri að segja að S50B30 sé byggð á S14 og S70 í McLaren, þar sem að McLaren fékk Vanos fyrst.

Grr... :) ósammála.
Það er ekki alveg consistant við timaröðina. S50B30 kemur út áður en S70/2 kemur út. Vildi að það væri öfugt, því þá gæti maður glaðst yfir því. 1991 vs 1993 og ef S50B30 fer í sölu 1991 er vélin búin að vera til í nokkur ár.

Auk þessu eru S14 og S50B30 lítið svipaðar, S14 og S38 hinsvegar.. Eru sama pedigree, þ.e. M1 rótin.

Auðvitað eiga allar þessar vélar það sameiginlegt að vera hannaðar af af sama manninum.

:)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Mon 18. Mar 2013 11:46, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er nokkuð viss um að ég las í grein úr BMW ///M blaði sem sat í partadeildinni hjá B&L fyrir líklega 10árum þar sem var verið að ræða við vanos/ valvetronic / air valve tæknifræðinginn sem er núna yfir ///M held ég að hann nefndi að þeir hefðu sett vanosið í McLaren vélina fyrst, þ.e vanosið var þá hannað í S70 enn double fittað í S50 og M3 kom þá fyrst út.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Ég er nokkuð viss um að ég las í grein úr BMW ///M blaði sem sat í partadeildinni hjá B&L fyrir líklega 10árum þar sem var verið að ræða við vanos/ valvetronic / air valve tæknifræðinginn sem er núna yfir ///M held ég að hann nefndi að þeir hefðu sett vanosið í McLaren vélina fyrst, þ.e vanosið var þá hannað í S70 enn double fittað í S50 og M3 kom þá fyrst út.

Ok,, mögulega hannað í tengslum S70/2, þekki það ekki, en samt fyrst 100% fyrst notað í M3 þar sem hann kemur út á undan. McLaren fékk fyrstu S70/2 vélina afhenta frá BMW M 4. Mars 1992 en fyrsti E36M3 var framleiddur mass production í Mars 1992, smá nerd í gangi :alien: .
Nokkrum dögum áður hafði M deildin klárað revision 2 (S70/2) af mótornum, en það verður að teljast líklegt að mótorinn fyrir M3 hafi verið tilbúinn töluvert áður þar sem að svona dót þarf gerðarviðurkenningu áður en það fer í fjöldaframleiðslu.

Annars skemmtilegur linkur fyrir M70 crew, gear ratios og slíkt
http://www.e31.net/technical.html#gearbox

Reyndar gaman að rifja þetta allt upp þar sem að S70/2/3 eru meiriháttar græjur.
Gordon Murrry neitaði mótornum sem Paul Rosche bauð upphaflega, eða M8 (M70 based) 550hp 48v version. Hún var of löng og of þung miðaði við þær kröfur sem Murrey setti.
Rosche lét því M smíða alveg nýjan mótor sem var hannaður út frá mótorsport pælingum en ekki road-car hugmyndafræði.

Hún er 60deg V eins og M70 en 86/87 bore/stroke og rúmir 6lítrar 10.5:1. S50B30 er 86/86 bore stroke og 3lítrar 10.8:1.
S50B30 er náttúrulega ekki 100ps/L þó svo að GT versionið hafi farið nærri (295ps)
S50B32 nær 100ps/L með hærri snúningum 7600 vs 7280.
S70/2 skilar sínum 627ps á 7400-7500rpm (inconsistant info)

Skemmtileg grein hér: http://www.automotiveforums.com/vbullet ... ?t=1039475

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:

Annars skemmtilegur linkur fyrir M70 crew, gear ratios og slíkt
http://www.e31.net/technical.html#gearbox

Reyndar gaman að rifja þetta allt upp þar sem að S70/2/3 eru meiriháttar græjur.
Gordon Murrry neitaði mótornum sem Paul Rosche bauð upphaflega, eða M8 (M70 based) 550hp 48v version. Hún var of löng og of þung miðaði við þær kröfur sem Murrey setti.
Rosche lét því M smíða alveg nýjan mótor sem var hannaður út frá mótorsport pælingum en ekki road-car hugmyndafræði.

Hún er 60deg V eins og M70 en 86/87 bore/stroke og rúmir 6lítrar 10.5:1. S50B30 er 86/86 bore stroke og 3lítrar 10.8:1.
S50B30 er náttúrulega ekki 100ps/L þó svo að GT versionið hafi farið nærri (295ps)
S50B32 nær 100ps/L með hærri snúningum 7600 vs 7280.
S70/2 skilar sínum 627ps á 7400-7500rpm (inconsistant info)

Skemmtileg grein hér: http://www.automotiveforums.com/vbullet ... ?t=1039475


Quote:
The only thing the McLaren S70/2 and the racing S70/3 have in coming with the M70/S70 is a bore spacing of 91mm. Source "BMW Engines 1945-2000" by Dr. Karlheinz Lange



Ok,, max bore er semsagt 91mm ,, en S70 er með 86 í bore :idea: :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 12:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Alpina wrote:
fart wrote:

Annars skemmtilegur linkur fyrir M70 crew, gear ratios og slíkt
http://www.e31.net/technical.html#gearbox

Reyndar gaman að rifja þetta allt upp þar sem að S70/2/3 eru meiriháttar græjur.
Gordon Murrry neitaði mótornum sem Paul Rosche bauð upphaflega, eða M8 (M70 based) 550hp 48v version. Hún var of löng og of þung miðaði við þær kröfur sem Murrey setti.
Rosche lét því M smíða alveg nýjan mótor sem var hannaður út frá mótorsport pælingum en ekki road-car hugmyndafræði.

Hún er 60deg V eins og M70 en 86/87 bore/stroke og rúmir 6lítrar 10.5:1. S50B30 er 86/86 bore stroke og 3lítrar 10.8:1.
S50B30 er náttúrulega ekki 100ps/L þó svo að GT versionið hafi farið nærri (295ps)
S50B32 nær 100ps/L með hærri snúningum 7600 vs 7280.
S70/2 skilar sínum 627ps á 7400-7500rpm (inconsistant info)

Skemmtileg grein hér: http://www.automotiveforums.com/vbullet ... ?t=1039475


Quote:
The only thing the McLaren S70/2 and the racing S70/3 have in coming with the M70/S70 is a bore spacing of 91mm. Source "BMW Engines 1945-2000" by Dr. Karlheinz Lange



Ok,, max bore er semsagt 91mm ,, en S70 er með 86 í bore :idea: :?:


Þetta er bore spacing, s.s 91mm á milli miðjupunkta cylendra..

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:

Ok,, max bore er semsagt 91mm ,, en S70 er með 86 í bore :idea: :?:

S70B56 er 86bore 80 stroke 740mm löng
S70/2 er 86bore 87 stroke 600mm löng
En ég er ekki viss um að þetta séu sömu tölurnar (mældar á sama stað)
Það meikar samt sense þar sem að Murray vildi ekki M70 sökum lengdarinnar

Með bore spacing er átt við center bore í center bore, ekki max bore. Eins og Tóti bendir á.. (Beat me too it.)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Reyndar er ég orðinn svo grillaður á að skoða þetta flótta S70/2 dót að ég er eiginlega orðinn sannfærður um að ýmislegt sé interchangeable milli S50B30, t.d. Heddpakkning og margt í heddunum, VANOS unitið lookar alveg eins :)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hvað er að frétta,,,,,,,,,,

V-12 að kikka feitt inn 8) 8) 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 01:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
V12 er klárlega málið þar sem það er að verða mun minna af þessu dóti.
Þar sem ég er búinn tæknilega séð með e31, get ég byrjað að vera 48v v12 :D
Ef ég klára það, þá verður s70 til sölu :D

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 08:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Fatandre wrote:
V12 er klárlega málið þar sem það er að verða mun minna af þessu dóti.
Þar sem ég er búinn tæknilega séð með e31, get ég byrjað að vera 48v v12 :D
Ef ég klára það, þá verður s70 til sölu :D

Það væri alveg meiriháttar project að gera V12 S50B30/32 :)
Eða 2xS54B32 6.4L V12
Miðað við tæknina í dav væri líklega hægt að copya heddið og spegla, ásamt því að byggja blokkina, en $$€€€€$€$€€$$€€€$

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þetta kostar allt en við höfum tíma :D

http://smg.photobucket.com/user/e30big/ ... e.mp4.html

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Fatandre wrote:
Þetta kostar allt en við höfum tíma :D

http://smg.photobucket.com/user/e30big/ ... e.mp4.html

Ég er svolítið fúll á móti gæjinn þessa dagana,, en ef þú ert að fara í V12 48v af hverju að nota þá M5x seriu hedd :(:(:(........ Live a little og notaði S5x hedd..

Tíminn sem er að fara í þetta er mega... Þannig smá auka spending er alveg málið. Auðvitað þarf að bora út í 86mm samt, en með S70B56 þarf þess ekki :)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E34 M5,,, V12 S70B56
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Hey, ég skil þig alveg.
Ég er bara að fylgjast með þessum gaur og gera sjálfan mig tilbúinn.
Kannski maður noti s50 hedd. Málið er að fá þetta til að virka.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 174 posts ]  Go to page Previous  1 ... 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 48 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group