bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gott lím?
PostPosted: Fri 08. Mar 2013 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Var að skipta um peru í stefnuljósinu mínu og um leið og ég er að fara að skrúfa ljósið aftur á, þá brotnar festingin fyrir stefnuljósaglerið.
Veit ekki hvernig ég get lagað þetta, nema þá með lími.

Hvað er besta límið? Þá má ekki losast þegar ég byrja að skrúfa ljósið á. :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gott lím?
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 00:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
epoxy tvíþátta lím, nota það mikið sjálfur í allt mögulegt og það alveg rígheldur ef það er notað rétt 8)
er í svona túpum (fæst í byko og húsasmiðjuni)
Image

annars ef þú vilt ekki nota lím þá ef það er plastið sem er brotið þá getur þú notað lóðbolta til að hita upp plastið og bræða þetta aftur samann :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gott lím?
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
takk ;) tékka á þessu, kann samt ekki að lóða saman !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gott lím?
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mæli með svona Epoxy. Passaðu bara að líma ekki saman puttana...

Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gott lím?
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Keypti svona lím í gær og það virkaði bara því miður ekki á þetta! Brotnaði meira upp úr festingunni þegar ég var að skrúfa ljósið á. jaaahérna, veit ekkert hvað ég á að gera!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gott lím?
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 14:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
farðu með þetta í plastviðgerð þar sem þetta er soðið saman ef hægt er að bjarga þessu.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gott lím?
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron wrote:
farðu með þetta í plastviðgerð þar sem þetta er soðið saman ef hægt er að bjarga þessu.


AKRON ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gott lím?
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 15:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
hvernig festing er þetta??
er þetta smella sem er síðan skrúfað í til að halda henni
eða er þetta hrikalega þunt plast stikki?

ef þú nærð ekki að nota epoxy til að bjarga þessu þá sé ég því miður ekki mikin möguleika á að það sé hægt að bjarga þessu með plast suðu
ég t.d. kís frekar að nota epoxy því það á að halda betur og lítur mun betur út heldur en ef þú ert að plastsjóða lítil stikki saman
en ef þetta er t.d. stórt stikki þá mæli ég mun frekar með plast suðu

spurning hvort þú hendir inn alminilegum myndum af þessu svo það væri hægt að fynna bestu lausnina fyrir þig ef þú villt gera þetta sjálfur :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gott lím?
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Tékkið á bílnum mínum í Bílar meðlima, var að update-a þráðinn með myndum af þessu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gott lím?
PostPosted: Sun 10. Mar 2013 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Sum tveggja þátta lím eyðileggja plast og líma frekar illa. Það er alveg örugglega hægt að sjóða þetta saman með þolinmæði og réttum verkfærum.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group