bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Til sölu er þessi forláta bifreið, er heldur ekkert að flýta mér að selja þennan :!:

Image

Afhendist ekki á þessum felgum nema menn vilji BORGA :!:

Verð non-turbo m/ M20B20 - 350.000kr

Verð non-turbo m/ M30B35 - 550.000kr

Verð turbo m/ M30B35 - 1.100.000kr

Verð turbo m/ M30B35 + Alpina Felgur - 1.300.000kr

Verð turbo m/ M30B35 + Alpina Felgur og EXTRAS - 1.750.000kr

READY TO RACE

M20B20 - ek' 170.000km

M30B35 - ek' 168.000km en algjörlega nýupptekin

Bíllinn afhendist þannig
Bíllinn mætti við málningu til að vera 100%, V8 húdd, stuðari og nýru (framendi) EKKERT RYÐ...

Hægt er að semja um að bíllinn afhendist nýmálaður en það kostar einnig auka...

Botn er ryðlaus með öllu, auðvitað er svona ryð að sjá á subframe og þannig, en það er bara þetta basic yfirborðsryð sem að við sjáum í öllum þessum bílum :!:

Motor #1
M20B20 ný-yfirfarinn og bókstaflega ventlatikkslaus

Motor #2
M30B35 ný-upptekinn
Siemens Deka IV 80lb/hr 830cc spíssar
TiAL Sport Q Blow Off Valve
TiAL Sport 46mm Wastegate
ARP & RaceWare - Performance Head Stud Kit f/M30
VAC - M30 MLS Gasket .080 Cylinder Bore up to 93mm
Holset HX40W
FMIC & K&N intake

Það sem að mér vantar ennþá er VEMS tölva, og klára að smíða pústgrein, en það verður gert fyrir afhendingu :!:

Drivetrain
Getrag 260 Gírkassi með M20B20 eða Getrag 265/6 Dogleg Gírkassi með M30B35 Turbo
Custom M30 Single Mass LTW Flywheel, V.Agnar design
South Bend DXD Stage III Kúpling
188mm 3.91 opið drif, eða 210mm 3.15 LSD - BMW OEM

Suspension
Bilstein Sport AC Schnitzer demparar
Cutsprings en afhendist sennilegast á H&R Race gormum
Racing Dynamics Adjustable Sway Bars

Wheels
Alpina B10S V8 E39 felgur
8" Framan, 235/40ZR18 dekk
9" Aftan, 275/35ZR18 dekk

Style 15 BMW OEM E38 felgur
7,5" Framan og Aftan, 225/60R16 vetrardekk

Extras
Eftirfarandi getur fylgt með ef að menn borga fullt verð fyrir bílinn;
K-Sport Dual Cylinder Hydraulic Handbrake
Zeitronix ZT-2 Air-Fuel Ratio Wideband
Mælasett sem að sýnir Fuel Pressure, Boost og Air-Fuel Ratio
Veltibúr í bílinn
LICO Körfustólar og Harness fyrir þá
OMP Stýri og Quick Release höbb

og eflaust eitthvað fleira sem að ég er að gleyma

Síminn er: 778-4080, nenni engu dekkjasparki, uppsett verð er það sem að bíllinn fæst á... ekki krónu minna :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Last edited by Angelic0- on Wed 27. Mar 2013 19:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
varstu ekki búinn að selja þennan ?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
odinn88 wrote:
varstu ekki búinn að selja þennan ?


Já og nei, var búinn að fá helminginn greiddan og er því að selja þetta fyrir félaga minn ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Mar 2013 00:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Angelic0- wrote:
odinn88 wrote:
varstu ekki búinn að selja þennan ?


Já og nei, var búinn að fá helminginn greiddan og er því að selja þetta fyrir félaga minn ;)


ahh þú meinsr gangi þig vel með söluna

þetta er mjöög flottur e34 !

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Mar 2013 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessar felgur, eru þær falar :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Mar 2013 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
þessar felgur, eru þær falar :D


Mögulega fyrir rétt verð, það vantar samt eina miðjuna...

En felgurnar eru fimm talsins, varadekksfelga sem að er eins og framfelgurnar fylgir líka...

Langar samt að setja þetta undir Touringinn minn :twisted:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Mar 2013 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
THis Is Killer Car!

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Mar 2013 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bartek wrote:
THis Is Killer Car!


Ekki margir sem að geta sagt sögu af því að þeir hafi EKIÐ YFIR sjálfa sig á E34 :!:

Og þá meina ég ekið yfir kviðinn og maðmirnar á sér og gengið óslasaðir frá því :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Mar 2013 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Bartek wrote:
THis Is Killer Car!


Ekki margir sem að geta sagt sögu af því að þeir hafi EKIÐ YFIR sjálfa sig á E34 :!:

Og þá meina ég ekið yfir kviðinn og maðmirnar á sér og gengið óslasaðir frá því :lol:


Þú og þessi E34,, eruð þið kviðmágar ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ttt

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 12:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Angelic0- wrote:
Bartek wrote:
THis Is Killer Car!


Ekki margir sem að geta sagt sögu af því að þeir hafi EKIÐ YFIR sjálfa sig á E34 :!:

Og þá meina ég ekið yfir kviðinn og maðmirnar á sér og gengið óslasaðir frá því :lol:


hahahaha hvernig er það hægt? :-D

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Mar 2013 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
odinn88 wrote:
Angelic0- wrote:
Bartek wrote:
THis Is Killer Car!


Ekki margir sem að geta sagt sögu af því að þeir hafi EKIÐ YFIR sjálfa sig á E34 :!:

Og þá meina ég ekið yfir kviðinn og maðmirnar á sér og gengið óslasaðir frá því :lol:


hahahaha hvernig er það hægt? :-D


Þegar að maður er svona þroskaheft eintak eins og Bartek :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Mar 2013 09:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Jun 2012 09:37
Posts: 10
skipti á VTI99 keyrða 205þús

824-2685 Daði


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Mar 2013 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hann er seldur, MEÐ TURBO ;)

Nýr eigandi póstar eflaust innan skamms ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 93 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group