bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 251 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 17  Next
Author Message
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Geirinn wrote:
saemi wrote:
///MR HUNG wrote:
Danni wrote:
Hvernig sem því er háttað, sama hversu oft það hefur verið gert og hversu "allt í lagi" fólki finnst það vera, þá er ólöglegt að keyra um með skráningu sem kom upprunalega af öðrum bíl. Skiptir engu hversu vel það var staðið að því eða hversu löglega eða ólöglega maður eignaðist báðar skráningarnar, þá er þetta hreint og beint skjalafals og ekkert minna en það!

En það er ekkert tekið á þessu og þess vegna, eins og Íslendingar gera best, er þetta misnotað svo mikið að fólki er farið að finnast bara allt í lagi og ekkert mál að færa skráningar á milli villt og galið.

Ég er ekki að setja út á að þetta er gert. Ef fólk vill taka áhættuna á lögbroti, þá er mér sama svo lengi sem það bitnar ekki á einhverjum öðrum. En að halda því fram að það sé bara ekkert að því að færa skráningar á milli bíla í sumum tilfellum, er hrein og bein fásinna!

*Ég er ekki að tala um neitt sérstakt tilfelli. Ég er að tala um þetta almennt.
Endilega fræddu okkur um hvernig í andskotanum það sé ekki í lagi að færa skráningu yfir í annað eins boddý :roll:


Uuuuuuu ég skal gera það.

Það er ekki í lagi að færa skráningu yfir á annað boddí ef þú ert að gera það til að svindla á kerfinu.

Frædd þú okkur endilega í staðinn um það í hvaða tilfelli það er nauðsynlegt að nota aðra skráningu en á að vera á viðkomandi bíl!


Sæmi segir meira og minna það sem ég vildi sagt hafa.

Það er ýmislegt í þessu sem er verra en gjörðin sjálf, t.a.m. ef þessir bílar eru svo seldir án þess að sagan fylgi, tala nú ekki um ef verið er að gera tjónabíla "tjónlausa" með þessum aðgerðum. Ég get ekki ímyndað mér að þetta sé í lagi, en hins vegar væri fróðlegt að fá að vita "löglegu uppskriftina" að þessu, aldrei að vita nema maður geti orðið ríkur.
Hvað löglegu uppskrift?
Getur þú bent mér á hvar það stendur að þétta sé ólöglegt?

Og ef þetta er ólöglegt þá eru ansi margir tugir ef ekki hundruðir bíla ólöglegir hér á landi :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
///MR HUNG wrote:
Geirinn wrote:
saemi wrote:
///MR HUNG wrote:
Danni wrote:
Hvernig sem því er háttað, sama hversu oft það hefur verið gert og hversu "allt í lagi" fólki finnst það vera, þá er ólöglegt að keyra um með skráningu sem kom upprunalega af öðrum bíl. Skiptir engu hversu vel það var staðið að því eða hversu löglega eða ólöglega maður eignaðist báðar skráningarnar, þá er þetta hreint og beint skjalafals og ekkert minna en það!

En það er ekkert tekið á þessu og þess vegna, eins og Íslendingar gera best, er þetta misnotað svo mikið að fólki er farið að finnast bara allt í lagi og ekkert mál að færa skráningar á milli villt og galið.

Ég er ekki að setja út á að þetta er gert. Ef fólk vill taka áhættuna á lögbroti, þá er mér sama svo lengi sem það bitnar ekki á einhverjum öðrum. En að halda því fram að það sé bara ekkert að því að færa skráningar á milli bíla í sumum tilfellum, er hrein og bein fásinna!

*Ég er ekki að tala um neitt sérstakt tilfelli. Ég er að tala um þetta almennt.
Endilega fræddu okkur um hvernig í andskotanum það sé ekki í lagi að færa skráningu yfir í annað eins boddý :roll:


Uuuuuuu ég skal gera það.

Það er ekki í lagi að færa skráningu yfir á annað boddí ef þú ert að gera það til að svindla á kerfinu.

Frædd þú okkur endilega í staðinn um það í hvaða tilfelli það er nauðsynlegt að nota aðra skráningu en á að vera á viðkomandi bíl!


Sæmi segir meira og minna það sem ég vildi sagt hafa.

Það er ýmislegt í þessu sem er verra en gjörðin sjálf, t.a.m. ef þessir bílar eru svo seldir án þess að sagan fylgi, tala nú ekki um ef verið er að gera tjónabíla "tjónlausa" með þessum aðgerðum. Ég get ekki ímyndað mér að þetta sé í lagi, en hins vegar væri fróðlegt að fá að vita "löglegu uppskriftina" að þessu, aldrei að vita nema maður geti orðið ríkur.
Hvað löglegu uppskrift?
Getur þú bent mér á hvar það stendur að þétta sé ólöglegt?


Það getur ekki verið löglegt að færa yfir skráningu á tjónuðum bíl í ótjónaðan á meðan það er ólöglegt eða ósiðlegt að færa skráningu á ótjónuðum í tjónaðan. Þú hlýtur að sjá það sjálfur. Fólk hefur ekkert vald til þess að ákveða þessar leikreglur heima í bílskúr.

Bæði hlýtur öllu jöfnu að vera ólöglegt, ef ekki alltaf.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Geirinn wrote:
///MR HUNG wrote:
Geirinn wrote:
saemi wrote:
///MR HUNG wrote:
Danni wrote:
Hvernig sem því er háttað, sama hversu oft það hefur verið gert og hversu "allt í lagi" fólki finnst það vera, þá er ólöglegt að keyra um með skráningu sem kom upprunalega af öðrum bíl. Skiptir engu hversu vel það var staðið að því eða hversu löglega eða ólöglega maður eignaðist báðar skráningarnar, þá er þetta hreint og beint skjalafals og ekkert minna en það!

En það er ekkert tekið á þessu og þess vegna, eins og Íslendingar gera best, er þetta misnotað svo mikið að fólki er farið að finnast bara allt í lagi og ekkert mál að færa skráningar á milli villt og galið.

Ég er ekki að setja út á að þetta er gert. Ef fólk vill taka áhættuna á lögbroti, þá er mér sama svo lengi sem það bitnar ekki á einhverjum öðrum. En að halda því fram að það sé bara ekkert að því að færa skráningar á milli bíla í sumum tilfellum, er hrein og bein fásinna!

*Ég er ekki að tala um neitt sérstakt tilfelli. Ég er að tala um þetta almennt.
Endilega fræddu okkur um hvernig í andskotanum það sé ekki í lagi að færa skráningu yfir í annað eins boddý :roll:


Uuuuuuu ég skal gera það.

Það er ekki í lagi að færa skráningu yfir á annað boddí ef þú ert að gera það til að svindla á kerfinu.

Frædd þú okkur endilega í staðinn um það í hvaða tilfelli það er nauðsynlegt að nota aðra skráningu en á að vera á viðkomandi bíl!


Sæmi segir meira og minna það sem ég vildi sagt hafa.

Það er ýmislegt í þessu sem er verra en gjörðin sjálf, t.a.m. ef þessir bílar eru svo seldir án þess að sagan fylgi, tala nú ekki um ef verið er að gera tjónabíla "tjónlausa" með þessum aðgerðum. Ég get ekki ímyndað mér að þetta sé í lagi, en hins vegar væri fróðlegt að fá að vita "löglegu uppskriftina" að þessu, aldrei að vita nema maður geti orðið ríkur.
Hvað löglegu uppskrift?
Getur þú bent mér á hvar það stendur að þétta sé ólöglegt?


Það getur ekki verið löglegt að færa yfir skráningu á tjónuðum bíl í ótjónaðan á meðan það er ólöglegt eða ósiðlegt að færa skráningu á ótjónuðum í tjónaðan. Þú hlýtur að sjá það sjálfur. Fólk hefur ekkert vald til þess að ákveða þessar leikreglur heima í bílskúr.

Bæði hlýtur öllu jöfnu að vera ólöglegt, ef ekki alltaf.
Afhverju getur það ekki verið löglegt?
Er það eitthvað ólöglegra heldur enn að laga tjónaða bílinn?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ef að skelin sem er notuð er '99 árgerð,,,,,,,,og skráningin af '01 bíl.......
Það þýðir að bíllinn er auglýstur til sölu sem 2001 árgerð.

Það er enginn að fara segja það 100% að allir sem geri slíkt, séu að fara taka það fram að bíllinn sé '99 skel.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Áhugaverð spurning: Hvenær hættir bíll X að vera bíll X og verður þá t.d. bíll Y? Hvað er það sem gerir bílinn að bíl? Er skelin hluti af heildinni eða er það kjarni bílsins?

Oft pælt í þessu. Ekki ósvipað mannslíkamanum, en á nokkrum árum hafa allar frumur í honum endurnýjað sig, en samt erum við ... við.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
srr wrote:
Ef að skelin sem er notuð er '99 árgerð,,,,,,,,og skráningin af '01 bíl.......
Það þýðir að bíllinn er auglýstur til sölu sem 2001 árgerð.

Það er enginn að fara segja það 100% að allir sem geri slíkt, séu að fara taka það fram að bíllinn sé '99 skel.

Ég er að tala um að nota alveg eins skel að sjálfsögðu s.s sömu árgerð!

Enn ég nenni ekki þrasi við menn sem bindast járndrasli tilfinningaböndum og sjá bara allt svart ef eitthvað er átt við þessar druslur og við verðum bara að vera sammála um að vera ósammála :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
///MR HUNG wrote:
srr wrote:
Ef að skelin sem er notuð er '99 árgerð,,,,,,,,og skráningin af '01 bíl.......
Það þýðir að bíllinn er auglýstur til sölu sem 2001 árgerð.

Það er enginn að fara segja það 100% að allir sem geri slíkt, séu að fara taka það fram að bíllinn sé '99 skel.

Ég er að tala um að nota alveg eins skel að sjálfsögðu s.s sömu árgerð!

Enn ég nenni ekki þrasi við menn sem bindast járndrasli tilfinningaböndum og sjá bara allt svart ef eitthvað er átt við þessar druslur og við verðum bara að vera sammála um að vera ósammála :thup:

Já ég er bara að benda á að þetta er gert og er oftast reynt að fá auka $$$ út úr því,,,,,,með því að vera þá kominn með "nýrri" bíl.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
SteiniDJ wrote:
Áhugaverð spurning: Hvenær hættir bíll X að vera bíll X og verður þá t.d. bíll Y? Hvað er það sem gerir bílinn að bíl? Er skelin hluti af heildinni eða er það kjarni bílsins?

Oft pælt í þessu. Ekki ósvipað mannslíkamanum, en á nokkrum árum hafa allar frumur í honum endurnýjað sig, en samt erum við ... við.

En að sama máli, ef að þú deyrð og öll innyflin úr þér eru færð yfir í annan mann sem vantar þau, þá verður hann ekki að þér.

Og punkturinn um að það sé í lagi að færa allt úr tjónuðum bíl yfir í annað body er ég alveg sammála. Ég myndi meira að segja gera það sjálfur. En ég myndi samt halda skráningunni á body-inu sem að allt fór yfir í, en ekki taka skráninguna á tjónaða bílnum með.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
///MR HUNG wrote:
Geirinn wrote:
///MR HUNG wrote:
Geirinn wrote:
saemi wrote:
///MR HUNG wrote:
Danni wrote:
Hvernig sem því er háttað, sama hversu oft það hefur verið gert og hversu "allt í lagi" fólki finnst það vera, þá er ólöglegt að keyra um með skráningu sem kom upprunalega af öðrum bíl. Skiptir engu hversu vel það var staðið að því eða hversu löglega eða ólöglega maður eignaðist báðar skráningarnar, þá er þetta hreint og beint skjalafals og ekkert minna en það!

En það er ekkert tekið á þessu og þess vegna, eins og Íslendingar gera best, er þetta misnotað svo mikið að fólki er farið að finnast bara allt í lagi og ekkert mál að færa skráningar á milli villt og galið.

Ég er ekki að setja út á að þetta er gert. Ef fólk vill taka áhættuna á lögbroti, þá er mér sama svo lengi sem það bitnar ekki á einhverjum öðrum. En að halda því fram að það sé bara ekkert að því að færa skráningar á milli bíla í sumum tilfellum, er hrein og bein fásinna!

*Ég er ekki að tala um neitt sérstakt tilfelli. Ég er að tala um þetta almennt.
Endilega fræddu okkur um hvernig í andskotanum það sé ekki í lagi að færa skráningu yfir í annað eins boddý :roll:


Uuuuuuu ég skal gera það.

Það er ekki í lagi að færa skráningu yfir á annað boddí ef þú ert að gera það til að svindla á kerfinu.

Frædd þú okkur endilega í staðinn um það í hvaða tilfelli það er nauðsynlegt að nota aðra skráningu en á að vera á viðkomandi bíl!


Sæmi segir meira og minna það sem ég vildi sagt hafa.

Það er ýmislegt í þessu sem er verra en gjörðin sjálf, t.a.m. ef þessir bílar eru svo seldir án þess að sagan fylgi, tala nú ekki um ef verið er að gera tjónabíla "tjónlausa" með þessum aðgerðum. Ég get ekki ímyndað mér að þetta sé í lagi, en hins vegar væri fróðlegt að fá að vita "löglegu uppskriftina" að þessu, aldrei að vita nema maður geti orðið ríkur.
Hvað löglegu uppskrift?
Getur þú bent mér á hvar það stendur að þétta sé ólöglegt?


Það getur ekki verið löglegt að færa yfir skráningu á tjónuðum bíl í ótjónaðan á meðan það er ólöglegt eða ósiðlegt að færa skráningu á ótjónuðum í tjónaðan. Þú hlýtur að sjá það sjálfur. Fólk hefur ekkert vald til þess að ákveða þessar leikreglur heima í bílskúr.

Bæði hlýtur öllu jöfnu að vera ólöglegt, ef ekki alltaf.
Afhverju getur það ekki verið löglegt?
Er það eitthvað ólöglegra heldur enn að laga tjónaða bílinn?


Með því að færa skráningar á milli skapast augljóslega svigrúm til ýmissa blekkinga, t.d. hvað varðar akstur, tjónasögu, árgerð (eins og srr bendir á) o.s.frv.

Þetta snýst voða lítið um hvað manni finnst og hvað hefur tíðkast í gegnum tíðina. Bílar eru með tjónasögu, skoðunarsögu, eigendasögu o.s.frv. Sú saga getur horfið eða skolast til þegar skráning er færð án þess að það sé nokkuð tilkynnt.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Danni wrote:
SteiniDJ wrote:
Áhugaverð spurning: Hvenær hættir bíll X að vera bíll X og verður þá t.d. bíll Y? Hvað er það sem gerir bílinn að bíl? Er skelin hluti af heildinni eða er það kjarni bílsins?

Oft pælt í þessu. Ekki ósvipað mannslíkamanum, en á nokkrum árum hafa allar frumur í honum endurnýjað sig, en samt erum við ... við.

En að sama máli, ef að þú deyrð og öll innyflin úr þér eru færð yfir í annan mann sem vantar þau, þá verður hann ekki að þér.

Og punkturinn um að það sé í lagi að færa allt úr tjónuðum bíl yfir í annað body er ég alveg sammála. Ég myndi meira að segja gera það sjálfur. En ég myndi samt halda skráningunni á body-inu sem að allt fór yfir í, en ekki taka skráninguna á tjónaða bílnum með.

En ef þú værir að flytja úr 540 bíl yfir í 520 skel :lol:

Þú vilt að sjálfsögðu láta fæðingarvottorðið passa við búnaðinn í bílnum ekki satt?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
///MR HUNG wrote:
Danni wrote:
SteiniDJ wrote:
Áhugaverð spurning: Hvenær hættir bíll X að vera bíll X og verður þá t.d. bíll Y? Hvað er það sem gerir bílinn að bíl? Er skelin hluti af heildinni eða er það kjarni bílsins?

Oft pælt í þessu. Ekki ósvipað mannslíkamanum, en á nokkrum árum hafa allar frumur í honum endurnýjað sig, en samt erum við ... við.

En að sama máli, ef að þú deyrð og öll innyflin úr þér eru færð yfir í annan mann sem vantar þau, þá verður hann ekki að þér.

Og punkturinn um að það sé í lagi að færa allt úr tjónuðum bíl yfir í annað body er ég alveg sammála. Ég myndi meira að segja gera það sjálfur. En ég myndi samt halda skráningunni á body-inu sem að allt fór yfir í, en ekki taka skráninguna á tjónaða bílnum með.

En ef þú værir að flytja úr 540 bíl yfir í 520 skel :lol:

Þú vilt að sjálfsögðu láta fæðingarvottorðið passa við búnaðinn í bílnum ekki satt?


Og í þessu 520 --> 540 dæmi væri þá ekki betra að vera með númerið á 540 þegar að bíllinn er seldur og sá sem kaupir mætir og ætlar að kaupa varahluti og er spurður um bílnúmer.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Geirinn wrote:
///MR HUNG wrote:
Geirinn wrote:
///MR HUNG wrote:
Geirinn wrote:
saemi wrote:
///MR HUNG wrote:
Danni wrote:
Hvernig sem því er háttað, sama hversu oft það hefur verið gert og hversu "allt í lagi" fólki finnst það vera, þá er ólöglegt að keyra um með skráningu sem kom upprunalega af öðrum bíl. Skiptir engu hversu vel það var staðið að því eða hversu löglega eða ólöglega maður eignaðist báðar skráningarnar, þá er þetta hreint og beint skjalafals og ekkert minna en það!

En það er ekkert tekið á þessu og þess vegna, eins og Íslendingar gera best, er þetta misnotað svo mikið að fólki er farið að finnast bara allt í lagi og ekkert mál að færa skráningar á milli villt og galið.

Ég er ekki að setja út á að þetta er gert. Ef fólk vill taka áhættuna á lögbroti, þá er mér sama svo lengi sem það bitnar ekki á einhverjum öðrum. En að halda því fram að það sé bara ekkert að því að færa skráningar á milli bíla í sumum tilfellum, er hrein og bein fásinna!

*Ég er ekki að tala um neitt sérstakt tilfelli. Ég er að tala um þetta almennt.
Endilega fræddu okkur um hvernig í andskotanum það sé ekki í lagi að færa skráningu yfir í annað eins boddý :roll:


Uuuuuuu ég skal gera það.

Það er ekki í lagi að færa skráningu yfir á annað boddí ef þú ert að gera það til að svindla á kerfinu.

Frædd þú okkur endilega í staðinn um það í hvaða tilfelli það er nauðsynlegt að nota aðra skráningu en á að vera á viðkomandi bíl!


Sæmi segir meira og minna það sem ég vildi sagt hafa.

Það er ýmislegt í þessu sem er verra en gjörðin sjálf, t.a.m. ef þessir bílar eru svo seldir án þess að sagan fylgi, tala nú ekki um ef verið er að gera tjónabíla "tjónlausa" með þessum aðgerðum. Ég get ekki ímyndað mér að þetta sé í lagi, en hins vegar væri fróðlegt að fá að vita "löglegu uppskriftina" að þessu, aldrei að vita nema maður geti orðið ríkur.
Hvað löglegu uppskrift?
Getur þú bent mér á hvar það stendur að þétta sé ólöglegt?


Það getur ekki verið löglegt að færa yfir skráningu á tjónuðum bíl í ótjónaðan á meðan það er ólöglegt eða ósiðlegt að færa skráningu á ótjónuðum í tjónaðan. Þú hlýtur að sjá það sjálfur. Fólk hefur ekkert vald til þess að ákveða þessar leikreglur heima í bílskúr.

Bæði hlýtur öllu jöfnu að vera ólöglegt, ef ekki alltaf.
Afhverju getur það ekki verið löglegt?
Er það eitthvað ólöglegra heldur enn að laga tjónaða bílinn?


Með því að færa skráningar á milli skapast augljóslega svigrúm til ýmissa blekkinga, t.d. hvað varðar akstur, tjónasögu, árgerð (eins og srr bendir á) o.s.frv.

Þetta snýst voða lítið um hvað manni finnst og hvað hefur tíðkast í gegnum tíðina. Bílar eru með tjónasögu, skoðunarsögu, eigendasögu o.s.frv. Sú saga getur horfið eða skolast til þegar skráning er færð án þess að það sé nokkuð tilkynnt.
Ég þarf augljóslega að endurtaka mig.
Ég er að tala um að færa ALLT á milli ekki bara vin númerin sjálf!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Wed 06. Mar 2013 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
///MR HUNG wrote:
Geirinn wrote:
///MR HUNG wrote:
Geirinn wrote:
///MR HUNG wrote:
Geirinn wrote:
saemi wrote:
///MR HUNG wrote:
Danni wrote:
Hvernig sem því er háttað, sama hversu oft það hefur verið gert og hversu "allt í lagi" fólki finnst það vera, þá er ólöglegt að keyra um með skráningu sem kom upprunalega af öðrum bíl. Skiptir engu hversu vel það var staðið að því eða hversu löglega eða ólöglega maður eignaðist báðar skráningarnar, þá er þetta hreint og beint skjalafals og ekkert minna en það!

En það er ekkert tekið á þessu og þess vegna, eins og Íslendingar gera best, er þetta misnotað svo mikið að fólki er farið að finnast bara allt í lagi og ekkert mál að færa skráningar á milli villt og galið.

Ég er ekki að setja út á að þetta er gert. Ef fólk vill taka áhættuna á lögbroti, þá er mér sama svo lengi sem það bitnar ekki á einhverjum öðrum. En að halda því fram að það sé bara ekkert að því að færa skráningar á milli bíla í sumum tilfellum, er hrein og bein fásinna!

*Ég er ekki að tala um neitt sérstakt tilfelli. Ég er að tala um þetta almennt.
Endilega fræddu okkur um hvernig í andskotanum það sé ekki í lagi að færa skráningu yfir í annað eins boddý :roll:


Uuuuuuu ég skal gera það.

Það er ekki í lagi að færa skráningu yfir á annað boddí ef þú ert að gera það til að svindla á kerfinu.

Frædd þú okkur endilega í staðinn um það í hvaða tilfelli það er nauðsynlegt að nota aðra skráningu en á að vera á viðkomandi bíl!


Sæmi segir meira og minna það sem ég vildi sagt hafa.

Það er ýmislegt í þessu sem er verra en gjörðin sjálf, t.a.m. ef þessir bílar eru svo seldir án þess að sagan fylgi, tala nú ekki um ef verið er að gera tjónabíla "tjónlausa" með þessum aðgerðum. Ég get ekki ímyndað mér að þetta sé í lagi, en hins vegar væri fróðlegt að fá að vita "löglegu uppskriftina" að þessu, aldrei að vita nema maður geti orðið ríkur.
Hvað löglegu uppskrift?
Getur þú bent mér á hvar það stendur að þétta sé ólöglegt?


Það getur ekki verið löglegt að færa yfir skráningu á tjónuðum bíl í ótjónaðan á meðan það er ólöglegt eða ósiðlegt að færa skráningu á ótjónuðum í tjónaðan. Þú hlýtur að sjá það sjálfur. Fólk hefur ekkert vald til þess að ákveða þessar leikreglur heima í bílskúr.

Bæði hlýtur öllu jöfnu að vera ólöglegt, ef ekki alltaf.
Afhverju getur það ekki verið löglegt?
Er það eitthvað ólöglegra heldur enn að laga tjónaða bílinn?


Með því að færa skráningar á milli skapast augljóslega svigrúm til ýmissa blekkinga, t.d. hvað varðar akstur, tjónasögu, árgerð (eins og srr bendir á) o.s.frv.

Þetta snýst voða lítið um hvað manni finnst og hvað hefur tíðkast í gegnum tíðina. Bílar eru með tjónasögu, skoðunarsögu, eigendasögu o.s.frv. Sú saga getur horfið eða skolast til þegar skráning er færð án þess að það sé nokkuð tilkynnt.
Ég þarf augljóslega að endurtaka mig.
Ég er að tala um að færa ALLT á milli ekki bara vin númerin sjálf!


Þú ert að tala um það, en það er eflaust undantekningin fremur en reglan að það sé gert. Allur mismunur hlýtur að vera blekking, eða grundvöllur til blekkingar.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Thu 07. Mar 2013 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
*geisp*

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Rauður e39
PostPosted: Thu 07. Mar 2013 01:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Þessi þráður á heima í Áhugaverðir Bimmar 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 251 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 17  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group