bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: SIM kort í USA
PostPosted: Mon 04. Mar 2013 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þekkir einhver til hvað er gott pay as you go deal í USA þessa stundina?
Væri til í að geta notað farsímann úti án þess að vera á breska númerinu að borga 1200kr/megabyte eða 80kr/mín.

Þarf að vera með eitthvað data plan og þarf að vera mini sim kort.
Er með vinnusíma enn hann er bara eitthvað Nokia 100 leikfang sem ég mun ekki geta notað á netið vel.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SIM kort í USA
PostPosted: Mon 04. Mar 2013 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hvað verðurðu lengi þarna? Hef líka áhuga á að vita!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SIM kort í USA
PostPosted: Mon 04. Mar 2013 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég verð bara í 5daga svosem, enn á þeim tíma myndi ég telja það þess virði að vera með annað sim kort.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: SIM kort í USA
PostPosted: Mon 04. Mar 2013 19:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Hef alltaf notað AT&T pay as you go þegar ég hef verið að hoppa út, getur keypt data pakka á það á $5-$10. Færð það útá bensínstöðvum og supermarkets. Stórefa að þeir séu með það í mini sim samt, en ert ekki nema 1 mín að klippa það niður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group