Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Á ekki að filma framrúðuna í þessum Skúli...

Svo getum við tekið hringtorgið neðst á hafnargötunni eins og í gömlu daga, með "limited visibility" 
Nei nú hættir þú ......... Gyða Sól
ert alltaf að bera af þér ökusakir... og póstar svo og mælir með tilburðum sem eru ekki tekin gild í umferðarmenningunni

Hahahaha... rólegur.... "í gömlu daga"... vísar til gamalla viðburða...
En þarna er ég að skjóta einu frekar klaufalegu atriði að Skúla Stein....
Þú ert svo mikill steikarpinni þarna eldgamla fjósið þitt
