Leiðist að aka um á risastórum pickup sem að er hávær og allur pakkinn, þannig að ég lagði honum í smástund og ætla að klára að gera hann 100% solid, jafnvel málning eða eitthvað, þetta má nú ekki klikka áður en að maður er farinn að salta inn tímana á kvartmílubrautinni...
Er akandi um á E36 320i á meðan..
Ekkert spes bíll, botninn er ryðlaus með öllu, engin göt ekkert rugl... smá byrjað í einni tjakkfestingu, ekkert serious vesen...
Það sem að er slæmt;
Slæmt lakk, kúka fjöðrun og ónýtar bremsur (already fixing this), var ónýt kúpling (diskurinn snéri öfugt, var sprunginn og swinghjól & pressa í stöppu í stíl) og þurfti að fara yfir spindla&stýrisenda...
ónýt bremsudæla að aftan, handbremsubarki og handbremsu-unit að aftan fucked líka...
Það sem að er gott;
M20 custom LTW flywheel, Feramic 6puck kúpling + pressa frá South Bend, gefin upp fyrir 350whp/480nm@RACE eða 420whp/550nm í daily, var til síðan fyrir PO700 og er komið í...
Getrag 250 gírkassi, 5gang beinskipt
3.15 LSD, kom þetta ekki bara í M3 ???? eða var 3.15 líka í 323,325,328 ???
Sachs Sport demparar að aftan
M-Tech komið á (vantar bara silsa)
Alpina 18" Softline komið undir
Planið er;
Skeina kraminu eitthvað allmennilega útlitslega séð
Byrja sennilega á "cutsprings" og set KW dempara með því að framan (eru til) og nota þessa Sachs Sport með að aftan...
Mála og taka í gegn flesta undirvagnshluti sem að ekki verður skipt út svo að þetta verði nú shiny að neðan séð þegar að hann er á lyftu,
Endurhanna þetta pústkerfi sem að er eitthvað beyglað og buffað
Setja OEM afturljós og tinta 100% rauð
Keyra þetta
Langar að gera, en geri eflaust ekkert... eða kannski;
Setja á hann ný frambretti
Mála tíkina aftur, illa málað
Kaupa lip & diffuser á M-tech
Setja á hann DEPO angeleyes og hvíta blinkers að framan
kaupa H&R / Eibach gorma
Mynd frá fyrri eiganda;
