bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 07. Feb 2013 18:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
sælir..

er í smá veseni með tengi í bílnum mínum og held að það sé ástæðan að hann fer ekki í gang

ég s.s. swappaði m50 sem var sjálfskipt (rauður bill) en buinn að setja gírkassa á núna, í 316 bíl (hvítur bíll) sem var með m40b16 vél.


-vélin fær ekki bensín, enginn straumur í bensíndælu relay
-bensíndælan fer þar af leiðandi ekki í gang þegar svissað er á bílinn.
-einnig loga öll ljós í bílnum þegar ég tengi rafgeyminn við, jafnvel þó það sé ekki svissað á hann, í mælaborðinu líka loga einhver ljós
- það var ekkert hreyft við loominu eða neinum tengjum á knastás,sveifarás eða neitt.
-99.9% að allt sé rétt tengt s.s. jörð og plús, loomið er tengt frá vélartölvu og í 20pinna tengið.

enginn straumur þótt ég hellti bensíni inná vélina og startaði

öll svör þegin, hringingar líka 8678052 :)

fyrirfram þakkir

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Last edited by bjarkibje on Sat 09. Feb 2013 13:43, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Feb 2013 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Sko, degar eg svappadi m50 ofaní 318ia bílinn hjá mér dá gekk detta bara eins og i sögu, eg reyndar svappadi öllu rafkerfinu, S.s rafkerfinu innaní bílnum líka en hann skaust í gang við fyrsta start, eg held að dad sé helvítis basl að reyna tengja m50 rafkerfi við m40 rafkerfi. En ekki taka mín orð fyrir dví dar sem eg set alltaf 350 ofaní við minnsta vandamál :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Feb 2013 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
nei bíddu nú hægur!....fyrra tengið í þessum rauða hjá þér er sjálfskiptingin lítið minnir mig nr 1.

en með hin plöggin þá minnir mig að vélartalvan sé í hvalbaknum þarna og ég get ekki séð nema það eigi að fara þangað. nei þú væriri búinn að reyna þaðj8 en allavega kannski er það sem er að hrjá þig
eina sem mér dettur i hug.

ég man ekki hvað ég skipti um í þessu rrafmagnsdrasli en ég lenti allavega ekki í neinu með neitt basl sem ég var búinn að vera heyra um þessi vélaswap. en mig grunar sterklega að þú þurfit að tengja gamla sjálfskiptingar víralúmmið úr rauða bílnum (áfast við skiptinguna) og tengja það í tengi (rauða nr.1) ef þetta virkar þá er einhverstaðar í kringlótta tenginu sem er áfast við bílinn þar sem þú þart að leggja saman víra. s.s ef bíllinn virkar með sjálfskiptingarlúmminu þá tekurðu "sjálfskiptingarlúmmið" í sundur og rekur þessa víra upp úr að kringlóttta tenginu í bílnum og einangrar þar þessa 2-4 víra sem þú þarft að tengja saman eða á þann hátt að Þeir gefi tölvunni signal að bílinn sé í P eða N.Mundu að stilla skynjarann á P eða N og festa hann síðan svoleiðis eða smíða þetta á annan hátt.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Feb 2013 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
slapi (aka Davíð) @ eðalbílar er maðurinn til að kippa þessu í lag.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 09:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
nr.1 á að lafa er búinn að komast að því.

núna er allt tengt, þessi tvö tengi sem voru í bláa hringnum eru i ssk og pústskynjara,breyta engu máli.
vélin er tengd

AÐAL málið er að vélin startar en neistar ekki né fær ekki bensín
bensíndælan fer ekki í gang og öll ljós loga þegar ég tengi rafgeyminn við, líka í mælaborðinu.
spurning með þetta EWS dæmi sem er bakvið hanskahólfið ??? skipta um tölvu þar eða ?

ideas??

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ef að hann snýr mótornum en fer ekki í gang ertu að glíma við EWS og/eða ónýtan Crank skynjara...

Bensíndælan fer þá ekki í gang og enginn neisti, en hvaða árgerð er kramið úr og hvaða árgerð er bíllinn ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
bjarkibje wrote:
nr.1 á að lafa er búinn að komast að því.

núna er allt tengt, þessi tvö tengi sem voru í bláa hringnum eru i ssk og pústskynjara,breyta engu máli.
vélin er tengd

AÐAL málið er að vélin startar en neistar ekki né fær ekki bensín
bensíndælan fer ekki í gang og öll ljós loga þegar ég tengi rafgeyminn við, líka í mælaborðinu.
spurning með þetta EWS dæmi sem er bakvið hanskahólfið ??? skipta um tölvu þar eða ?

ideas??



Þetta hljómar nákvæmlega eins og þegar sveifárskynjarinn er bilaður/ ótengdur en ég segi þetta með fyrirvara um það að ég veit ekki hvernig þetta EWS dót virkar nákvæmlega.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Fór ekki mótorinn í gang i rauða 325i bílnum?
Ef svo er þá er þetta varla bilaður sveifarásskynjari nema hann hafi orðið fyrir höggi eða eitthvað.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
srr wrote:
Fór ekki mótorinn í gang i rauða 325i bílnum?
Ef svo er þá er þetta varla bilaður sveifarásskynjari nema hann hafi orðið fyrir höggi eða eitthvað.


Sveifaráskynjararnir á M20 bila án fyrirvara.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
M30 í bílinn,,,,,,,,, :alien:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég hugsa að þetta tengist EWS ef að rauði bíllinn var með því þeas.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 18:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
þetta var eins og ég stakk uppaá fyrst við gamla, að tengingarnar væru eitthvað vitlausar.

Davíð í eðalbílum kíkti í 10 mín og skellti honum í gang, plús og mínus tengirnar voru vitlaust merktar/vitlaust tengdar :oops:

en allavega hann fór í gang áðan og mikil gleði :)

http://www.facebook.com/video/video.php?v=455848467821726&saved

þá er bara henda undir hann drifskafti í vikunni, stytta skiptistöngina og pústið undir og út að keyra/spóla 8)

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Snilld !! :thup: :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 18:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Bara töff :thup:

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bjarkibje wrote:
99.9% að allt sé rétt tengt s.s. jörð og plús, loomið er tengt frá vélartölvu og í 20pinna tengið.


Alltaf jafn hvimleitt þetta 0,1 % sem stendur út af :mrgreen:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group