bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 26. May 2004 13:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Stal þessu af mbl.is

Alþjóðlegir bílaframleiðendur horfa nú mjög til Kína, enda er þar í landi sá markaður fyrir bíla sem vex hvað hraðast í heiminum um þessar mundir. Bílaframleiðandinn BMW gerði nýlega samning við kínverskt fyrirtæki um rekstur verksmiðju í Shenyang þar sem BMW-bílar verða saman. Verksmiðjan hefur nú tekið til starfa og er stefnt að því að framleiða þar um 30 þúsund bíla af gerðunum BMW 3 og 5 á ári. Aðrir bílaframleiðendur eru margir með svipuð áform. Á myndinni sást starfsmenn verksmiðjunnar í Shenyang leggja lokahönd á BMW-bíl.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. May 2004 13:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jonni s wrote:
Stal þessu af mbl.is

Alþjóðlegir bílaframleiðendur horfa nú mjög til Kína, enda er þar í landi sá markaður fyrir bíla sem vex hvað hraðast í heiminum um þessar mundir. Bílaframleiðandinn BMW gerði nýlega samning við kínverskt fyrirtæki um rekstur verksmiðju í Shenyang þar sem BMW-bílar verða saman. Verksmiðjan hefur nú tekið til starfa og er stefnt að því að framleiða þar um 30 þúsund bíla af gerðunum BMW 3 og 5 á ári. Aðrir bílaframleiðendur eru margir með svipuð áform. Á myndinni sást starfsmenn verksmiðjunnar í Shenyang leggja lokahönd á BMW-bíl.


Eins og ég segi - ég held mig bara við gömlu bílana!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
BIG mistake. :?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Er ekki bara verið að tala um fyrir þennan markað ?? eða á að fara að sjippa kínverskum bmw-um útum allt ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 14:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
:D

http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frett.html?nid=1086478

Skoðið myndina, það er eins og þeir séu að lesa um hvernig þeir loki bílstjórahurðinni á bílnum. :lol: Síðan er einn gaurinn að skoða hurðina hátt og lágt. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Haldið ykkur við WBA eða WBS bíla,, allt annað er ekki GERMAN

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Made in China :hmm:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
einn með smá touchi af rasisma..

Verður þá "rice factorinn" innbyggður í BMW?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hahahaha fjandinn! þetta suckar :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 22:21 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
eru þá ekki bílarnir bara settir saman í kína ?

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hehe þannig að marr getur bráðum sagt um þrista og fimmur made in [img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/chinees.gif[/img]

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 23:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Sep 2003 19:30
Posts: 122
Allir bílar eru frammleiddir og settir saman hingað og þangað um heiminn. Flestir hlutir í bílum í dag eru boðnir út í framleiðslu. Þanig að bílar eru settir saman úr hlutum sem eru framleiddir af verksmiðjum með lægstu boðinn :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
BMW gerir þetta til að lámarka kostnað við bílana. Hvað haldiði að það kosti að búa til bíl í Þýskalandi og flytja hann til Kína? Það myndi ekki borga sig þannig að þeir setja af stað verksmiðju sem smíðar bíla í Kína þannig að flutningskostnaður er í lámarki. Við hérna á Íslandi kaupum bíla sem eru framleiddir í Þýskalandi þar sem flutningkostnaður er minnstur þaðan. Nema auðvitað að BMW setti upp verksmiðju hérna en þar sem það borgar sig ekki þá flytja þeir bílana frá Þyskalandi og selja hér. Austulönd er ört vaxandi markaður og er Kína e.t.v. með mestan vöxt.

bara mínar 2 krónur. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Thu 27. May 2004 01:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég vona að þessir CHINA Bimmar verði BARA í Asíu, ég myndi ekki einu sinni vilja setjast uppí BMW sem væri MADE IN CHINA, hananú :evil:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 02:17 
ég sé nú ekki afhverju það ætti að skipta máli hvort það séu kínverjar
eða þjóverjar sem setja dótið saman,,, þetta er sama dótið...

haldiði að það sé bara ljósthært fólk með blá augu sem setja saman
bmw í þýskalandi ? nokkuð viss um að það komi asíu fólk nálægt
samansetningu á bmw í þýskalandi jafn sem aðrar tegundir af fólki.


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group