Sælir ég festi kaup á þessum fína E34 um daginn aðalega til að hafa eithvað að vinna í þegar mér leiðist
Fyrri eigandi seigir að hann sé búinn að standa í 4 ár og síðast hreyður fyrir ca 1 ári.
það stærsta sem var að honum þegar ég sæki hann er að bensínslánga lekur og öll dekk eru flöt. auðvitað dælur fastar það allt er komið í lag núna nema það að mig vantar í raun dæluna að framan bílstjórameginn það sem stimpillinn þar er ógeðslegur og bracketið fyrir aftur dæluna bilstjórameginn. en þetta dugar á meðan hann er í uppgerð
Svona fyrstu plön eru að laga mest allt ryð svo koma honum í skoðun svo er bara að safna fyrir stærri vél
nokkrar myndir
Vantar spegil vinstra meigin og eithverja lista hægrameigin
Befor;

After;



RAUTT LEÐUR

tók inréttinguna úr honum til að komast að hvað það er mikið rið í honum

það er rið á svipuðum stað báðum megin en það ætti ekki að vera mikið vesen að skera út og sjóða nýja plötu í

Það er allavona nóg að gera