bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 31. Jan 2013 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
En þessi hér er núna draumabíllinn minn. Að sjá þetta kvikindi á götunni er bara alveg sjúklegt!

Besta við þessa 4seaters er að þeir skítfalla í verði strax og verða nálægt því sem maður hefur efni á.



Harry svalur náungi líka

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Jan 2013 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hehe, vá hvað við höfum ólíkan smekk á þeim ítölsku.

Þetta er einmitt bíll sem mig langar akkurat ekkert í.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Jan 2013 09:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
fanst þetta nákvæmlega ekkert merkilegt, þangað til ég sá top gear. hrikalegur lúkker þessi bíll og alger draumur klárlega


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Jan 2013 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Hehe, vá hvað við höfum ólíkan smekk á þeim ítölsku.

Þetta er einmitt bíll sem mig langar akkurat ekkert í.

Málið með þessa ítölsku er að maður myndi aldrei tracka þetta dót hvort eða er, heldur bara taka einhverja Grand Tours

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Jan 2013 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
maður þarf dáldið að sjá þessa bíla fyrir framan sig til að upllifa þá almennilega gæti ég trúað, ég hef séð 456 og 612 í umferð og þeir voru alveg geðveikir, eins og ég hafði lítið hrifist af þeim á blaði og mynd.

FF bíllinn er líka bara á svipuðu verði og 458 italia

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Jan 2013 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Allir 4 sæta GT bílarnir eru ÆÐI
8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group