bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Signature Motoring
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 12:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Var "on the weird side of youtube" og rakst á þessa síðu þar..

http://www.signaturemotoring.com/

http://www.signaturemotoring.com/Cold%2 ... Intake.htm

Hefur einhver einhverja reynslu á þessu og er þetta eitthvað sniðugt?

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Signature Motoring
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
AronT1 wrote:
Var "on the weird side of youtube" og rakst á þessa síðu þar..

http://www.signaturemotoring.com/

http://www.signaturemotoring.com/Cold%2 ... Intake.htm

Hefur einhver einhverja reynslu á þessu og er þetta eitthvað sniðugt?


Ég smíðaði svona hitahlíf + opnaði grillið nákvæmlega svona á mínum gamla E30, hlífinn er alveg sniðug en fann svo sem engan mun eftir að hafa opnað grillið. Allt í lagi að gera þetta ef maður hefur gaman af því að mod´a

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Signature Motoring
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 22:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Myndi sleppa svona dóti nema þér þyki skemmtilegt að punga út 50þ kalli í nýjan MAF

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Signature Motoring
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég gerði svona,,, þeas opnaði grillið upp á gátt,,, bjó mér svo til CUSTOM trekkt,, þeas tók helminginn af loftsíu boxinu og setti trekkt
sem er 3 0x 10 cm fyrir framan,, tók filterinn úr,, setti tvö lög af fínustu gerð af neti,, fyrir framan inntake trompetinn í S38 boxinu uppskar svona ,, velocity-stark sound 8) 8) 8) og bræddi úr þessum líka rándýra mótor......

en það skal tekið fram að svona breyting er alveg glóru-laus ef þú ert á ALPHA-N (( + 95 oct ,,en ekki 98 oct)) eins og var í mínu tilfelli

bíllinn skítvann ,, en leanaði sig út :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group