ppp wrote:
Ég er eins mikið real-time 3D nörd og hægt er að vera, og með ATI kort núna afþví að það var að benchmarka best á sínum tíma og ég fékk það á hörku díl -- en ég verð að segja að ég sakna ákveðinna fídusa sem nVidia kortin gera mjög vel, og sé eftir því að hafa farið í ATI.
Þannig að já, ég segi veldu nVidia. (Með þeim fyrirvara að ég er ekki búinn að skoða benchmarks í dag -- þetta breytist svo hratt. En ég myndi líklega ekki velja ATI þó það væri 20% meira bang for the buck.)
P.s. Reyndar ef þú ert að kaupa low budget kort, þá ertu væntanlega ekkert að fara pæla í þessum fídusum sem ég sakna, en já.
Ég er ekki mikið að spila núna, miðað við áður. Að vísu keypti ég Need For Speed most wanted, setti hann upp og vélin mín bara ræður engan vegin við hann. Mig grunar helst skjákortið.
Ég er ekki að fara all-in í þessu, er með annað project sem tekur til sín fjármagn og tíma

mig langaði bara í eitthvað €50-100 sem myndi breyta miklu.
---------------------------------------------
Hvað með €20-€50 range-ið
http://www.amazon.de/s/ref=amb_link_845 ... =428358031t.d. þetta
http://www.amazon.de/Point-View-GeForce ... 241&sr=1-9 SUB €50
og svo þetta á € 62
http://www.amazon.de/Gigabyte-NVIDIA-GT ... omputers_1