bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 421 posts ]  Go to page Previous  1 ... 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 ... 29  Next
Author Message
PostPosted: Sun 02. Dec 2012 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fór í gær yfir til Cambridge að vinna í græna bílnum í gær hefði verið lengur enn þurfti að fara vinna á Silverstone í morgun að preppa fyrir morgundaginn (kúnna rides of svoleiðis). Ætlaði mér að lækka boostið og fittaði mýksta gorminum sem ég fann, sem var í raun ekki svo mjúkur, fór í 1.2bar, spólaði alveg jafn mikið og áður. Ég pantaði 0.5bar gorm áðann til að fá þetta niður.

0.3bar@2500
0.6bar@3000
1bar@3300rpm
1.2@4000rpm

Ég fittaði svo internal logging korti, þannig að núna er 32GB logging í tölvunni, 1GB er cirka 333klukkustundir, þannig að það þarf aldrei að eyða þessu út í raun. Ef maður væri að fara í langt run þá væri alveg þess virði að vera með removable útgáfuna (fyrir neðan, 60euros) því það tekur BARA langann tíma að ná í löng run með serial. Enn í fínu að taka út með serial í gegnum vemstune t.d kvartmílu og svoleiðis dót eða keppnir.

Image

Ég veit ekki hvernig á að lýsa því að keyra þessu enn það er alveg truflað, bílinn er svo ruglað viljugur öllum stundum að það er bara svakalegt.
Hann fer að blása í 2000rpm á ekki einu sinni hálfri gjöf.

Ég verð tvo daga í Cambridge næstu helgi til að vinna í þessu og ætla þá að gera það sem ég get til að koma bílnum yfir til Oxford. Svo taka hann í vinnuna nokkrum sinnum og road mappa eins og hægt er og kíkja svo á dyno til að fá tölur við fyrsta tækifæri. Vonandi verða bara þurrar götur svo maður getur nú gefið í 4gír.

Mér reiknast 400hö@4300rpm eða 490lbs tog í 1.2bar boost eða 661nm tog, enn of snemmt að dæma hvað togið er í raun.
Á sama tíma reiknast mér 200hö@3000rpm (350lbs, 475nm tog) sem mætti nú teljast pínu of mikið, þannig að þessar tölur eru líklega
tengdar enn ýktar. Þótt að 490lbs tog sé alls ekki ólíklegt fyrir svona bíl. Og þetta eru ekki hjól tölur.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Dec 2012 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá er boostið komið niður í 0.6bar cirka þannig að það er allt klappað og klárt nema sveifarás skynjarinn gaf upp öndina áðann þannig að ég pantaði nýjann.

Planið er þá að ná í græna 328i næsta laugardag og tjúna í vikunni eftir það, 0.5-0.6bar þýðir spól í 3gír alveg eins og hærra boost þannig að ég verð að koma honum á götuna löglega til að geta farið að testa 4gír, annars verður öruggast að vera bara á dynoinu.

Þannig að dyno tölur 18-20.Des

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Dec 2012 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ein spurning með VEMS, afhverju serial tengi? Er ekki hægt að nota USB í þetta beint?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Dec 2012 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Því það er engin ástæða, ég nota alltaf Serial - USB converter hvort eð er.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Dec 2012 09:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Serial = keppnis!

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Dec 2012 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Axel Jóhann wrote:
Ein spurning með VEMS, afhverju serial tengi? Er ekki hægt að nota USB í þetta beint?



Annars á ég serial-wifi gaur og nýlega búinn að redda mér mini wifi router(fyrir prodrive vinnuna), þannig að tölvan og laptopinn tengjast í routerinn (því að serial gaurinn getur ekki tengst sjálfkrafa í laptopinn, enn serial gaurinn getur sjálfkrafa tengst í wifi net). Þegar ég hugsa það núna þá gæti ég eins látið símann vera með net sem laptopinn og tölvan tengjast í til að fá þráðlaust samband við tölvuna.

Wifi gaurinn sem ég á er líka fittanlegur með 3G Dongle, þannig að í raun gæti ég látið bílinn vera tengdann við internetið og vemsið líka
og gæti þá tengst vemsinu hvar og hvenær sem er sem og providað internet fyrir þá sem eru í bílnum
:thup:

Og þá verð ég með þráðlaust samband við tölvuna. Serial gaurinn er með batterý þannig að það þarf ekkert að víra fyrir hann.
Ég á líka bluetooth-serial gaur enn hann er ekki með batterý, ég er að pæla að fitta bara 9v batterý á hann og þá getur hann verið alveg þráðlaus.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Dec 2012 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja, þá er allt komið nema að mappa, ég verð á ferðinni með konunni á morgun, annars hefði ég haldið áfram í græna.

Ég setti upp knastása skynjarann og stillti tímann á spíssunum, þökk sé því þá getur bílinn núna malað bara í 800rpm þótt það sé extra overlap og inntaks ás púst meginn. Og það er þvílíkt smooth og nice viðbragð.

Ég hefði tekið græna tilbaka frá Cambridge ef ég hefði ekki verið að fara aftur til Austurríkis núna á þriðjudaginn í komandi viku og hefði þá getað mappað hann, enn næsta föstudag verður maður kominn til Íslands. Hann verður því mappaður 14-19 Jan.
460lbs tog og 550hö er takmarkið. Svo fer febrúar helgarnar í blæjuna hans Danna og svo kem ég á honum í Mars.

Hvert skipti sem ég ek þennan græna því meira finnst mér hann meiriháttar fínn, B28 turbo er alveg BARA gott combo.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá er ég kominn með græna heim til Oxford, alltaf pínu stressandi að rúlla 90mílur, enn það gékk mjög vel.

Það er í honum núna 4.5psi gormur og það er akkúrat það sem hann skilar án þess að creepa á efri snúning, ég ætla að road tjúna á morgun og hinn til að klára no boost svæðið almennilega og vonandi komast á dyno á miðvikudaginn og í það minnsta tjúna 0-10psi svæðið.

Hann keyrir alveg geðveikt vel þótt að kúplingin sé ekkert geðveik í innanbæjar akstri enn það var svosem vitað hún heldur líka 750nm í hjólin alla daga.

Spurning um hröðunar video að detta inn í vikunni.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Eru mörg Project búin að byrja og klárast i þessum þræði? Byrjaði i okt 2010!

Annars er alltaf gaman að sjá video :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Tvö project byrja, og tvö alveg að verða búin.

Þótt ég sé búinn að breyta projectunum frá því sem þau voru til að byrja með í þeim tilgangi að gera betur enn upprunalega.
t.d 2x inntaks ásar sérstilltir, Borg warner turbos í stað Holset HX40.

Takmarkið byrjaði á því að fá 500hö við sem lægsta boost, enn á endanum þá er takmarkið sem besta drivability og einnig 500hö (2.5) og 550hö (2.8 ). Eftir að hafa keyrt 328i í dag heim á Motorway, hringtorgum og innanbæjar þá væri ég SVO til í að eiga bara þetta tæki. Það er svo nice að keyra þetta og þótt hann sé bara að blása 4psi eða svo þá er það alveg að virka fínt bara sem daily. Gefa þessu 15psi í viðbót og 550hö ætti að sjást.

Ég var svosem að pæla í því að taka upp 5gírs 2500-4500rpm video enn kannski á morgun þegar er bjart og maður er ekki límdur við tölvuskjáinn.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er ekki hægt að vera bara með 350 ps ,, og vera sáttur,,,,,,,,,,,,,,, :?

minni hiti osfrv,, meiri áræðanleiki ,, minni eyðsla

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Veit um einn með 360 OEM twin turbo PS og hann....,,,,,,,,,,,,,,,;;;;;;;;;;;;;;;,,,,,,,, er.....
ekki sáttur og er alltaf að spá í auka hross......

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Er ekki hægt að vera bara með 350 ps ,, og vera sáttur,,,,,,,,,,,,,,, :?

minni hiti osfrv,, meiri áræðanleiki ,, minni eyðsla


Ég er nú að velja 550hö til að viðhalda áreiðanleika og "bara" 600nm á þessum.

Eyðslan er algjörlega tengt fótstöðunni hjá ökumanninum. Og ég á ekki eftir að keyra þetta þannig að mér er sama. Enn mun tjúna fyrir sem bestu cruise eyðslu.

Eins og ég reikna þetta núna þá er hann 286hö og cirka 380nm. Það er frekar frábært að keyra hann, enn tilhvers að hafa 7tommur ef maður getur verið með 8tommur?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
hvering getur þú verið að fá 550 hö á 2.8 m50 við 1.5 bar

þegar ég er með sirka 420 hö á 2.8 m50 við 1.3 bar.

túrbínan þín er ekki svona mikið stærri hugsa ég eða hvað.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 421 posts ]  Go to page Previous  1 ... 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 ... 29  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group