bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 18:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 25. May 2004 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég hef verið í smá vændræðum með titring í bílnum í kringum 100km/klst hraðann. Þar sem ég er ekki með original felgur get ég ekki útilokað að þær séu sökudólgurinn þó mig gruni annað. Ef einhver á original E34 felgur á dekkjum, 16" eða stærri, sem eru 100% laus við titring þá yrði ég mjög þakklátur ef ég gæti fengið að smella þeim undir minn til að tékka hvort titringurinn fari.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. May 2004 10:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sorry mate, ég á ekkert :( En ég er viss um að það getur einhver bjargað því hér á spjallinu. Ertu með einhverja nánari lýsingu á titringnum? Eykst við bremsun, bara á í kringum 100 kmh?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. May 2004 11:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Kíktu á þennan link, þar er mjög einföld lausn á þessu algenga vandamáli
http://www.homeofsbc.com/Fixes/Shimmy/shimmy.html

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. May 2004 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það eru til fjölmargar lausnir, þessi sem Jonni setti inn kannski með þeim einfaldari. Ég vil bara byrja á að útiloka felgurnar áður en ég fer út í að reyna eitthvað annað.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. May 2004 16:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ert þú á RO 119 ???

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Á enginn vetrarfelgur eða eitthvað sem eru réttar undir E34??

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group