bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 94 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
 Post subject: Re: nýr daily .. ///M3
PostPosted: Fri 04. Jan 2013 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Alex GST wrote:
er enginn aðdáandi af MPH og fahrenheit, enda alveg óþolandi, og þá sérstaklega fahrenheit, maður veit aldrei hver hitinn er :lol:


Jújú, Fahrenheit - 32 ... og svo deilt með 1.8 ... easy peasy.... :P

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nýr daily .. ///M3
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 20:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
djöfull þykir mér þetta skemmtilegur bíll! finnst alveg endalaust gaman að keyra þetta, þó maður sé með mun meiri græju inn í skúr :thup:

setti 30mm lækkunargorma í hann að framan, breytti nu ekki miklu, en skánaði svakalega í keyrslu. (of mjúkir orginal)
ef einhver á gorma í þetta að aftan er eg til í þá.


Svo þarf maður að fara taka almennilegar myndir.. það er bara alltaf dimmmt þegar maður hefur frítíma.

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nýr daily .. ///M3
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Alex GST wrote:
djöfull þykir mér þetta skemmtilegur bíll! finnst alveg endalaust gaman að keyra þetta, þó maður sé með mun meiri græju inn í skúr :thup:

setti 30mm lækkunargorma í hann að framan, breytti nu ekki miklu, en skánaði svakalega í keyrslu. (of mjúkir orginal)
ef einhver á gorma í þetta að aftan er eg til í þá.


Svo þarf maður að fara taka almennilegar myndir.. það er bara alltaf dimmmt þegar maður hefur frítíma.


Þeir eru ekkert of mjúkir orginal :lol:

Þið viljið bara hafa bílana hoppandi og skoppandi hasta útum allt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nýr daily .. ///M3
PostPosted: Wed 09. Jan 2013 23:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Sezar wrote:
Alex GST wrote:
djöfull þykir mér þetta skemmtilegur bíll! finnst alveg endalaust gaman að keyra þetta, þó maður sé með mun meiri græju inn í skúr :thup:

setti 30mm lækkunargorma í hann að framan, breytti nu ekki miklu, en skánaði svakalega í keyrslu. (of mjúkir orginal)
ef einhver á gorma í þetta að aftan er eg til í þá.


Svo þarf maður að fara taka almennilegar myndir.. það er bara alltaf dimmmt þegar maður hefur frítíma.


Þeir eru ekkert of mjúkir orginal :lol:

Þið viljið bara hafa bílana hoppandi og skoppandi hasta útum allt




nei að öllu gríni slepptu, þá er ameríkubíllinn alltof mjúkur/bátalegur, held að sveinbjörn svezel geti alveg vottað það með sinn US bíl

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Last edited by Alex GST on Thu 10. Jan 2013 08:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nýr daily .. ///M3
PostPosted: Thu 10. Jan 2013 00:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
Eru það ekki bara ónýtir demparar? minn var ekkert allt of mjúkur en bátahreyfingar út af dempararnir voru handónýtir
en minn varð reyndar miklu betri eftir koni dempara og lækkunargorma

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nýr daily .. ///M3
PostPosted: Thu 10. Jan 2013 07:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já mér fannst minn full mjúkur svo ég keypti Eibach gorma í hann, lækkuðu sama og ekkert en voru dálítið stífari. Bíllinn varð alveg super góður eftir það en það er þekkt að fjöðrunarkerfið í US M3 er ekki eins "agressive" og Euro.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nýr daily .. ///M3
PostPosted: Thu 10. Jan 2013 08:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
dempararnir eru í fínu lagi, fengu allavega skoðun, og leka ekki, Enda lýta þeir út eins og nýjir eins og allt annað í undirvagni á þessum bíl :shock:
bíllinn er enn mjúkur, og aldrei hægt að kalla hann stífann. þannig ég er sáttur, hann er bara ekki eins mjúkur og hann var.
og það er ekki til neitt hopp eða skopp :lol:

er alltaf að verða sáttari og sáttari með hann.

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nýr daily .. ///M3
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 02:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2011 15:29
Posts: 180
sá hann fyrir utan n1 áðan í snjónnum. djöfull er hann flottur

_________________
1987 518i bsk "special edition" e28, daily driver
1991 735i ssk e32
1989 730i bsk e32, RIP
1987 730i e32 "Trausti Hrausti"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nýr daily .. ///M3
PostPosted: Sun 20. Jan 2013 19:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
myndaflóð, til að sýna molann betur!

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Jan 2013 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Damn, þetta er ekkert smá heilt!

Virkilega flottur :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Jan 2013 19:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
flottur hjá þér! :thup:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Jan 2013 19:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
þetta er bara eins og nýr bíll

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Jan 2013 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er 2010 cc vél i honum :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Jan 2013 21:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Glæsilegur bíll alveg hreint. Ótrúlega heill og flottur.


En mér finnst að þú ættir að af-samlita hann. (listana, diffuserinn og lippið á framstuðaranum)

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Jan 2013 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er mjög clean,, ég mundi hafa hann svona,, en sammála með E39 M5 felgurnar,, það er töff

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 94 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group