bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 16:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 17:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Image

velta fyrir mér hvort að bíllinn myndi falla á skoðun með svona gat í sílsinum


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 18:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Hef séð verra fá að fljóta í gegn.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 18:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Ég er búinn að vera að skoða óskoðaða bíla á sölum núna undanfarið, og hef séð það ósjaldan að það hafi verið sett út á göt í sílsum

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 19:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
en ætti þetta ekki að sleppa ef það er ekki gat frá síls "inn" í bifreiðina og að það sé enþá hægt að tjakka bílinn upp á punktum sem eru gefnir á silsinum án neins vesens?

eru ekki eithverjar reglur um hversu stórt það "má ekki vera"?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Talandi um skoðarnir, Mikið er pirrandi að búa úti á landi þar sem það er bara skoðað 2-3 daga í mánuði og hittir alltaf þannig á að maður kemst ekki frá vinnu :lol: Fallega sektin sem ég fæ að borga þegar ég kemst með bílinn í skoðun

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það hefur verið sett út á minna ryð en þetta í bílum hjá mér í gegnum tíðina,,,,

Þetta er slatta mikið.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 19:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
veit nú um eitt banaslys þar sem að sílsinn var ryðgaður í gegn og viðgerðin á honum var að gul plastfroða var sett inn í sílsann og sparslað yfir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
kelirina wrote:
veit nú um eitt banaslys þar sem að sílsinn var ryðgaður í gegn og viðgerðin á honum var að gul plastfroða var sett inn í sílsann og sparslað yfir.


Suzuki Swift?

Hrikalegt að sjá myndirnar af því, í skýrslu Ransóknarnefndar Umferðaslysa, hvernig bíllinn fór því það vantaði allan styrk í sílsana.... :thdown:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 01:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
IngóJP wrote:
Talandi um skoðarnir, Mikið er pirrandi að búa úti á landi þar sem það er bara skoðað 2-3 daga í mánuði og hittir alltaf þannig á að maður kemst ekki frá vinnu :lol: Fallega sektin sem ég fæ að borga þegar ég kemst með bílinn í skoðun

Þar sem ég bý þá er ekki skoðað nema á 3 mánaðar fresti yfir vetur svo 2 mán á sumrin, og þegar þeir koma þá er það mestalagi vika. þegar ég hef fengið sekt eða verið með bíl nýkominn á nr með vikufrest til skoðunar. þá hef ég alltaf fengið sektina felda niður og eða fengið mun lengri frest til að fara með viðkomandi bíl til skoðunnar.
þannig að hringdu bara í umferðastofu og rífðukjaft :-)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 01:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Rapetape, tektíll yfir og beint í skoðun!.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 02:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Mazi! wrote:
Rapetape, tektíll yfir og beint í skoðun!.


Mázi Clever Boy :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Jan 2013 19:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Mazi! wrote:
Rapetape, tektíll yfir og beint í skoðun!.


:lol:

er þetta ekki bara 50/50, eftir hverjum maðir lendir á :s


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jan 2013 08:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
Ég myndi nú frekar spryrja frekar sjálfan mig hvort ég væri til í að keyra bíl með gat í burðarvirki bílsins.

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group