x5power wrote:
eitthvað verður nú sagt yfir verðinu á mínum þegar hann verðu auglýstur til sölu!

Eins líklegt og það má hljóma þá gæti verið að þín verðhugmynd sé samt í raun lægri enn það sem einhver/jir er til að borga fyrir hann þar sem að hann hefur ákveðinn character með véllinni og allri vinnunni.
Það er alltaf pínu erfitt að verðleggja fyrsta "svona" bílinn.
annars gilda sömu reglur og allstaðar annarstaðar þegar kemur að verði og virði. Stundum er það sem hægt er að kalla Scene Tax.
t.d E30 var svoleiðis og er enn, E36 virðist loksins vera að hækka í virði þegar menn byrja að modda. Algjörlega tengt áhuga á ekki endilega akkúrat eintakinu heldur boddýinu, 1990 200SX ómoddaður getur ennþá pullað 500k ISK hérna í Englandi ef hann er góður. E30 Mtech II hérna getur pullað 800k á góðum degi. Enn svo er hægt að fá E39 540i fyrir miklu minni pening bara af því að það er bara "bíll".
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
