bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 09:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Mer er bara omegnugt að skilja hvað það er sem rettlætir þessar faranlegu verðlagningar a e36. 700-1200tus fyrir e36? Dyrara en e46, e34, svipað verðbil og a morgum 540 bilum, og svo er nu ekki eins og það se eithvað litið af þessum e36um herna. Bara sorry ef ef eg er eithvað að moðga ykkur e36gaurana enmer er bara omegnugt að fatta þetta verðlag! Og það er nu ekki eins og það se litið a e36 sem cult bil!

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 10:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Svo eru menn líka að setja yfir milljón á e39 523 og svipað. Átta mig ekki alveg á þessari verðlagningu.

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 10:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Fer það ekki bara eftir eftirspurn?
Margir e36 bílar hérna líka nýuppgerðir og dýrar felgur og fjöðrun o.s.frv.
Ef eithvað em mér finnst of dýrt hérna er það e46 (þá minni mótorarnir 316-320)

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 11:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Finst tetta samt ekki rettlæta þetta verð, goðkunningi minn a nyuppgerða og helflotta g6 corollu, þær eru að fara a hvað 300-500þus i dag? Hann myndi aldrey komast upp með að selja hann a 800þus þo hann se nyuppgerður og a geggjuðum dyrum felgum! Eg hef vitað til þess að folk fari með bmw a bilasolur til að lata verðmeta þa, bilasalarnir neita þvi að verðmeta þa, utaf faranlegum verðlagningum hja kraftsmeðlimum, og þessar verðlagningar stemma enganvegin við þeirra staðla! Hef nu ekki oft vitað til þess að folk endi i groða eftir uppgerð a bilum!

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Úff þessi umræða.

Þetta poppaði upp á sínum tíma þegar mörgum fannst E30 vera of hátt verðlagðir.

Þetta á eftir að poppa upp þegar E46 fara að fækka og verða hærra verðlagðir.

Eina sem réttlætir þetta er að það er til fólk sem er tilbúið að borga þessar upphæðir fyrir þá. Hinir sem eru ekki til í það, eignast ekki E36.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 11:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
. Þu getur alveg fengið e36 i goðu standi a 300-700þus, e36 er bara ekki meiri peninga virði! En það er alveg magnað að það eina sem ræður verðlagningu a bmw a landinu er kraftuinn :lol:

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Fer allt eftir eintökum og viðhaldi.
Ég myndi sáttur borga um millu fyrir flottan E39 523, þetta er rosalega vanmetnir bilar.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er mikið um "nýuppgerða" e36 hér á landi?
Eru menn að sjóða í gólfin, sílsana etc?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 13:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Hef nu ekki tekið eftir tvi nei hehe

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
olinn wrote:
Fer það ekki bara eftir eftirspurn?
Margir e36 bílar hérna líka nýuppgerðir og dýrar felgur og fjöðrun o.s.frv.



Tek undir þetta,,,,,, í þessu liggur peningurinn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bErio wrote:
E39 523, þetta er rosalega vanmetnir bilar.


MAGNAÐIR bílar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
olinn wrote:
Fer það ekki bara eftir eftirspurn?
Margir e36 bílar hérna líka nýuppgerðir og dýrar felgur og fjöðrun o.s.frv.



Tek undir þetta,,,,,, í þessu liggur peningurinn

Ég og félagarnir höfum oft spáð í einu,,,,,t.d. þegar bílar eru heilmálaðir.
Málun kostar hin almenna borgara hvað um hálfa milljón?

Yfirleitt er þessum kostnaði algjörlega eða amk að mestu leyti fleytt áfram í endursöluverðið þegar það er stutt frá málun.

S.s. það væru tveir nákvæmlega eins e36 bílar til sölu:
1. 325i 1994
2. 325i 1994 nýmálaður fyrir nokkrum mánuðum.

Er það alveg réttlætanlegt að verðleggja nýmálaða bílinn 500 þús kr meira?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Alpina wrote:
olinn wrote:
Fer það ekki bara eftir eftirspurn?
Margir e36 bílar hérna líka nýuppgerðir og dýrar felgur og fjöðrun o.s.frv.



Tek undir þetta,,,,,, í þessu liggur peningurinn

Ég og félagarnir höfum oft spáð í einu,,,,,t.d. þegar bílar eru heilmálaðir.
Málun kostar hin almenna borgara hvað um hálfa milljón?

Yfirleitt er þessum kostnaði algjörlega eða amk að mestu leyti fleytt áfram í endursöluverðið þegar það er stutt frá málun.

S.s. það væru tveir nákvæmlega eins e36 bílar til sölu:
1. 325i 1994
2. 325i 1994 nýmálaður fyrir nokkrum mánuðum.

Er það alveg réttlætanlegt að verðleggja nýmálaða bílinn 500 þús kr meira?


Spurðu sjálfann þig í sporum beggja :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
srr wrote:
Alpina wrote:
olinn wrote:
Fer það ekki bara eftir eftirspurn?
Margir e36 bílar hérna líka nýuppgerðir og dýrar felgur og fjöðrun o.s.frv.



Tek undir þetta,,,,,, í þessu liggur peningurinn

Ég og félagarnir höfum oft spáð í einu,,,,,t.d. þegar bílar eru heilmálaðir.
Málun kostar hin almenna borgara hvað um hálfa milljón?

Yfirleitt er þessum kostnaði algjörlega eða amk að mestu leyti fleytt áfram í endursöluverðið þegar það er stutt frá málun.

S.s. það væru tveir nákvæmlega eins e36 bílar til sölu:
1. 325i 1994
2. 325i 1994 nýmálaður fyrir nokkrum mánuðum.

Er það alveg réttlætanlegt að verðleggja nýmálaða bílinn 500 þús kr meira?


Spurðu sjálfann þig í sporum beggja :wink:

Það er ástæða fyrir spurningunni, hvað öðrum finnist réttlætanlegt.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verðlagningar a e36
PostPosted: Sun 06. Jan 2013 14:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Veit nu ekki um marga sem hafa fengið allann peninginn til baka eftir að lata selja nysprautaðann bil!

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group