semsagt hraðamælirinn dettur út einstakasinnum hjá mér og núna um daginn datt hann út í soldið langan tíma, vanalega poppar hann aftur í lag eftir svona 5 min en þarna var hann alveg dauður þangað til að ég fór aftur í hann daginn eftir
hvað ætli sé vandamálið?
las eithvað smá um þetta hjá 2 sem voru með akkurat sama vanda mál sá var búinn að skifta um mælaborð en sama gerðist og fann ekki ástæðuna
gæti verið að það séu bara eithvað sambands leisi, og ef svo er hvað væri best að kíkja á fyrst
nenni ekki að þetta verði orðið stanslaust svona hjá mér
en fyrir framm þakkir fyrir svör

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)