Fatandre wrote:
rockstone wrote:
mrgunni wrote:
Ef maður á að kaupa þennan bíl á 900 þús þá á hann að vera í topp standi.
Þú verður að athuga að þetta er 18 ára gamall bíll, ef þú villt 100% bíl farðu og keyptu þér glænyjan bíl úr kassanum.
Svo er olíuleki og olíusmit ekki það sama, mundu það.
Verður líka að gera þér grein fyrir því að hann vill 900 þús fyrir eldgamlan e36, þannig að það er ekkert að því að ætlast að fá bíl í topp standi.
Þetta er nú bara e36. Ekkert mál að fá parta í þetta og ekki það dýrt. Jej, einum tókst að gera upp e36 á landinu og vill fá rúma millu fyrir bíl sem ætti að fara á 500 max. 900 án felgna. Til hamingju.
Sorry en ég get bara ekki fylgst með þessu og sleppa að kommenta þannig að

Þú verður að gera þér grein fyrir þó þú hafir ekki áhuga á e36, þá hefur annað fólk það, og eru þetta vinsælir bílar myndi ég telja, verð fer alltaf eftir eftirspurn vs. framboð.
Það eru e36 bílar í mikið verra standi sem er ásett sami eða svipaður peningur.
Þessi bíll er með mjög mikið af búnaði og aukahlutum, nýlega sprautaður, mikið búið að taka hann í gegn og skipta út hlutum og styrkja, fyrir utan það eru nú ekki margir e36 á íslandi sem eru OEM 328i. Ég myndi telja þennan bíl hverrar krónu virði, þó hann sé það ekki í þínum augum.