bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 22:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: CB 750 - 1979
PostPosted: Mon 24. May 2004 20:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Jæja. Nú var strákurinn að fá sér hjól.

Gripurinn er ekki af lakari endanum enda jafn gamall eigandanum, 1979 módel. Hjólið var búið að vera í kyrrstöðu í nokkur ár þegar félagi minn keypti hjólið og var búinn að gera það upp að nokkru leyti en þegar hann fékk þær slæmu fréttir að hann mætti ekki hjóla lengur að læknisráði.

Hjólið er ekið 22.000 km, og er bara allt hið besta.

Annars ætlaði ég bara að deila með ykkur mynd af gripnum.

Image

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. May 2004 20:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Virkilega flott! CB hjólin eru kúl - viltu ekki selja það? :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. May 2004 20:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Fljótt reply maður.

Hehehehe.

Nja, það er ekki til sölu sem stendur nema gott verð/boð fáist. Annars hef ég verið skotinn í þessu hjóli frá því að ég prófaði það fyrst. CB er líka svona "old school racer" og er líka svona skemmtilega kenjótt, svona "sál" í því. Svo þó ég segi sjálfur frá þá er lakkið á því alveg sérstaklega skemmtilegt, sést ekki alveg nógu vel nema maður sjái það svona upclose. Liturinn er nefnilega alveg frá því að vera rauður út í að vera gylltur, án þess þó að vera effect-legur.

Kveðja.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. May 2004 21:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er bara alveg veikur, verð að fá hjól...

Þarf samt að bíða allavega fram í júlí mánuð, þá fer ég á stúfana úti en þá er stefna tekin á K100 eða R65 - þ.e. BMW að sjálfsögðu :wink:

Image
K100RS




Image
R65

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. May 2004 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mjög smekklegt hjól hjá þér þórir

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. May 2004 21:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Ég þakka.

Ingvar. Ég á hérna heima buyers guide fyrir BMW hjól ef þú hefur áhuga, það væri lítið mál að lána þér hana.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group