kúlulið inní, athyglisvert, ég væri til í að sjá mynd af þessu ef þú kemur því við takk.
en held að X5 notist við sömu fóðringar, það hafi verið fullyrt í einhverjum þræðinum sem ég las en það er nú varla til mikið af þeim á lausu !
s.s. kúluliður orðinn rúmur eða gúmmífóðringin ónýt ?
spurning að tala við Vélvík uppá höfða þegar opnar eftir áramót, þar eru menn að smíða ýmislegt og gætu átt lausn eða vísbendingu.
endilega komdu með mynd(ir) af þessu, ég skal ræða við félaga minn sem vinnur við bátasmíði og annan sem er véltæknifræðingur, það er einhver lausn á þessu nema BMW hafi viljandi gert þetta algerlega einnota
