Bíllinn fór á götuna þetta góða ár 2012 eftir að hafa verið stopp síðan 2006,
Auðvita vannst þetta á vanalega hraðanaum, M50 sett í ásamt túrbó í á 3 -4 vikum var reyndar búinn að smíða túrbógrinina fyrir.
Lenti í smá hitaveseni fyrstu dagana en náði að laga það og er ekki búinn að þurfa að opna húddið síðan og komnir núna yfir 3000 km
Bíllinn er of kraftmilkill fyrir minn smekk eins og er, hef tapað 3 spyrnum vegna því að ég spóla bara , Rv 048 var kraftminni en komst betur áfram
ég held að ég þufir að endurksoða dekk eða eithvað.
Er að blása 18 psi núna held ég gamli góði boost mæilrinn sýnir bara 15 psi.
Verkefni vetursinns eru að taka , fóðringar í afturfjöðrun og drif í gegn.
Ef peningar leifa þá er 5 lug swap, stærri bremsur og nýju flegurnar undir.

Í Dag er bllin svona.
86 325i 4 dyra .
Rieger GTS boddy kit
Augabrúnir á ljósum
AEZV 8,5 X 13 ET 13 Að framan
AEZV 10 X 17 ET 17 Að aftan
KW variant 2 coilover fjöðrunarkerfi
Chamber correction plates að framan.
3.64 lsd drif.
K-MAC chamber og toe stillanlegar fóðringar á afturfjöðrun
Heimasmíðaður skiptibúnaður frá grunni
Allt polý í fóðringar í frammfjöðrun
E36 stýrismaskína með speiserum fyrir meira angel
Borg Warner S256 túrbína
Sérsmíðuð túrbógrein split pulse.
Turbosmart 38MM wastegate
255 bensíndæla.
Greedy BOW
4" inntercooler.
3,5" downpipe.
3" púst með einni túbu.
Vems standalone
Auto Meter electric boost/vak mælir
Auto Meter electric Oliu þrísti mælir
Auto Meter electric Olíu hita mælir
Auto Meter electric air/fuel ratio mæli
OEM BMW SRD stólar Winkelhock
Afturbekkur sérsaumaður í stíl,
Carbon toplúga,
Náði 12.6 á 119 milum upp á braut í sumar sem er mjög slakur tími miða við hraða, var á götudekkjum og braut öxul í 4 eða 5 runnninu.
Þakka fyrir árið og þakka Gunna og Sævari fyrri hjálpina. Þetta var mjög skemmtilegt.

Greininn.

Þröngt .

Fyrsti bíllinn minn.

Turbo lovit.

Takk fyrir.