bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 630 posts ]  Go to page Previous  1 ... 32, 33, 34, 35, 36, 37, 38 ... 42  Next
Author Message
PostPosted: Sat 18. Aug 2012 00:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
gstuning wrote:
Hann var með slikka enn þeir voru of stórir.

Ég er frekar viss um að þessi bíll geti náð 11.XX á götu dekkjum


já mögulega, en á góðum slikkum dettur hann beint í sennilega svona 11,5-11,7 miðað við hraðann.
En hann keyrði flott þrátt fyrir að grípa ekkert sérstaklega!

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Aug 2012 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Þetta var mjög skemmtilegt og kom mér á óvart endahraðinn á mér, náði að brjóta hjöruliðin í öðrum öxlinum hjá mér í wheel hoppi þegar ég setti í 2 gír.

Stefni á að koma mér undir 12 sec á þessu ári allavega.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Dec 2012 05:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Bíllinn fór á götuna þetta góða ár 2012 eftir að hafa verið stopp síðan 2006,

Auðvita vannst þetta á vanalega hraðanaum, M50 sett í ásamt túrbó í á 3 -4 vikum var reyndar búinn að smíða túrbógrinina fyrir.

Lenti í smá hitaveseni fyrstu dagana en náði að laga það og er ekki búinn að þurfa að opna húddið síðan og komnir núna yfir 3000 km

Bíllinn er of kraftmilkill fyrir minn smekk eins og er, hef tapað 3 spyrnum vegna því að ég spóla bara , Rv 048 var kraftminni en komst betur áfram
ég held að ég þufir að endurksoða dekk eða eithvað.

Er að blása 18 psi núna held ég gamli góði boost mæilrinn sýnir bara 15 psi.

Verkefni vetursinns eru að taka , fóðringar í afturfjöðrun og drif í gegn.
Ef peningar leifa þá er 5 lug swap, stærri bremsur og nýju flegurnar undir.
Image

Í Dag er bllin svona.

86 325i 4 dyra .

Rieger GTS boddy kit
Augabrúnir á ljósum
AEZV 8,5 X 13 ET 13 Að framan
AEZV 10 X 17 ET 17 Að aftan
KW variant 2 coilover fjöðrunarkerfi
Chamber correction plates að framan.
3.64 lsd drif.
K-MAC chamber og toe stillanlegar fóðringar á afturfjöðrun
Heimasmíðaður skiptibúnaður frá grunni
Allt polý í fóðringar í frammfjöðrun
E36 stýrismaskína með speiserum fyrir meira angel
Borg Warner S256 túrbína
Sérsmíðuð túrbógrein split pulse.
Turbosmart 38MM wastegate
255 bensíndæla.
Greedy BOW
4" inntercooler.
3,5" downpipe.
3" púst með einni túbu.
Vems standalone
Auto Meter electric boost/vak mælir
Auto Meter electric Oliu þrísti mælir
Auto Meter electric Olíu hita mælir
Auto Meter electric air/fuel ratio mæli
OEM BMW SRD stólar Winkelhock
Afturbekkur sérsaumaður í stíl,
Carbon toplúga,

Náði 12.6 á 119 milum upp á braut í sumar sem er mjög slakur tími miða við hraða, var á götudekkjum og braut öxul í 4 eða 5 runnninu.

Þakka fyrir árið og þakka Gunna og Sævari fyrri hjálpina. Þetta var mjög skemmtilegt.

Image
Greininn.

Image
Þröngt .

Image
Fyrsti bíllinn minn.

Image
Turbo lovit.

Image
Takk fyrir.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Dec 2012 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Glæsilegt að þessi bíll sé enn á lífi og við góða heilsu. Klárt mál að þú þarft að finna leið til að koma aflinu almennilega niður í götu, annað en bara vitleysa.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Dec 2012 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
The Godfather of E30 :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Dec 2012 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
JonFreyr wrote:
Glæsilegt að þessi bíll sé enn á lífi og við góða heilsu. Klárt mál að þú þarft að finna leið til að koma aflinu almennilega niður í götu, annað en bara vitleysa.


Þegar Stefán setur ABS skynjara í að framann þá verður hægt að hafa boost eftir gír/hraða það mun eitthvað hjálpa til að halpa dekkjunum frá því að spóla bara, svo er hægt að láta tölvuna runna form af traction control sem myndi líka halda spóli niðri. Spurning hvernig það fer þegar vorar og fyrir bíladaga, væri ekki gamann að vera í traction controlli niður götuspyrnuna :thdown:

Enn það er auðvitað best að reyna hafa bara meira grip svo það þurfi ekki að halda powerinu niðri :thup:
Ég sendi stefáni svo sem map sem targetar 1.3bar enn það er spurning hvort að hann sé að komast svo langt. ég er nokkuð viss um að þetta ætti að sýna 500hö við cirka 1.3bar eða svo.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Dec 2012 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Er boost controlið stillt þannig að 18psi er leyft á hvaða snúning sem er? Fannst virknin í mínum eiginlega skemmtilegri þegar það stig hækkaði eftir því hvað snúning ég var eða þeas 0,5 bar @ 2500 rpm 0,7@ 3000 rpm etc etc...

Powerbandið varð meira "civilized" heldur að fá hestaflabombu milli 3-3.5k rpm

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Dec 2012 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er 1.3bar target alltstaðar.
Það er auðvitað ekki hægt að fá það allstaðar, sérstaklega í lægri gírum enn í 4gír er það líklega fáanlegt mjög neðarlega.

Það leiðinlega við að halda niður toginu á lægri snúning er að maður hefði þá á sama tíma getað fengið sér bara stærri túrbínu og þá ekki lent í svona massa low end og fengið þá þokkalegri high end í staðinn (sænska leiðin).

Þess vegna er best að fá bara sem mest grip :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Dec 2012 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
En að fá sér hærra final drive?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Dec 2012 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá þartu að vera í lægri gír til að viðhalda ákveðnum hraða sem á sama tíma veldur að þú ert líklegast á hærri snúning þannig að spól verður ekki sloppið frá.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 30. Dec 2012 21:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 26. Apr 2009 15:26
Posts: 454
Getur ekki verið mikill hausverkur að koma bara alvöru dekkjum undir þetta og láta þetta spítast áfram

_________________
Ívar Helgi Grímsson

E34 ///M5 90
E21 315
Zx-6r 06


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Dec 2012 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Dekkin sem eru undir bílnum núna eru mjög griplítil og fæ ég mér betri dekki sem fyrist, en eins og bíllinn er núna þá spólar hann bara um leið og hann fer í um 3500 snúninga bæði í 2 og 3 sem er alveg skemmtilegt, væri samt skemmtilegra að skila þessu í götuna, þetta verður bara lagað.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Dec 2012 01:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
á hvernig dekkjum er hann að aftan hjá thér ?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Dec 2012 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég er með Cooper Zenon ZPT 235/40 17 og eru þau breiðari en 245/35 frá toyo mjög hörð dekk og grípa ekki mikið en á móti þá eyðast þau líka mjög lítið.

Fæ mér aftur Toyo aftur næst, aðahvort Proxys eða bara 888.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. May 2013 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Náði í bílinn minn úr geymslu á fimmtudagskvöld og lenti í þeirri leiðinlegu lífsreynslu að missa bílinn minn útaf veginum.

Var að prufa að gefa í í 3 gír og missti bílinn í spól stýrði á móti en fór beint útaf hinumeginn. Var reyndar mjög "heppinn" þannig séð lítið um grjót og ekkert fall af veginum en þetta voru um 55 metrar af þokkalega sléttu mólendi sem ég jeppaðist á frekar lágum bíl.

Var alla helgina svo í Vestmannaeyjum að hjálpa vini mínum í torfærukeppni svo ég er ekkert búinn að skoða almennilega skemmdirnar.

Stuðarinn fer af og ég keyri yfir hann og hann festist undir bíl Inntercoolerinn er jafn lágur og stuðarinn hann kýlist inn og smallar vatnskassanum og úr olíupönnuni dropar olía virðirst í fyrstu ekki vera brotinn..

Þetta er það sem ég veit og vona að það sé ekkert meira að, Sævar kom snögglega og dróg mig heim og var bíllinn alveg eðlilegur í akstri engar felgur skemmdust og tel ég mig vera mjög heppin að hafa farið þarna útaf og hafa farið beint útaf því góðar líkur er á að ég hefði oltið bílnum þarna hefði ég farið útaf á hlið eða hinumeginn þá er góðar líkur að ljósastaur hefði fengið koss.

Allavega þá er 4 vikur í bíladaga og ég redda þessu bara, bíllinn fer inn í skúr á morgum eða hinn og allt rifið í spað og reddað.
Stuðarinn hefur látið lífið og verður jarðaður ásamt restinni af kittinu.

Mynd sem ég tók á fimmtudag áður en ég fór heim.
Image
Um 55 metrar
Image
Stuðarinn sálugi.
Image
Coolerinn
Image

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 630 posts ]  Go to page Previous  1 ... 32, 33, 34, 35, 36, 37, 38 ... 42  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group