bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 13:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 295 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 20  Next
Author Message
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Gaf sjálfum mér bíl í jólagjöf, þetta er semsagt nýja projectið, ýmislegt planað en ætla ekki að telja það upp.

Verð duglegur að update-a þráðinn þegar ýmislegt gerist.

Þessi bíll er orginal 523ia en það var sett í hann m52b28.

Cosmos svartur að lit, með ljósri innréttingu.

Ýmislegt dundur sem þarf að gera til að gera hann eins og ég vill hafa hann.

En byrjum á upplýsingum um hann.

BMW E39 528ia
Kemur af framleiðslulínunni 1996-06-27
Ekinn á mæli um 238.xxx km, ekki hugmynd hvað mótorinn er ekinn.


Fæðingarvottorðið:


VIN WBADD41080BT33527
Type code DD41
Type 523I (EUR)
E series E39 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M52
Displacement 2.50
Power 125
Drive HECK
Transmission AUT
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STANDARDLEDER/BEIGE E36 SANDBEIGE E (N6SN)
Prod.date 1996-06-27

S283A LM RAEDER/BMW STYLING II BMW LA wheel, BMW Styling II
S305A FERNBEDIENUNG F.ZENTRALVERIEGELUNG Remote control for central locking
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S339A SHADOW LINE Shadow-Line
S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S441A RAUCHERPAKET Smoker package
S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjuster, electric, with memory
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight aim control
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
S555A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control
P628A KOMMUNIKATIONSPAKET Communications package
S629A AUTOTELEFON MIT KARTENLESER VORN Car telephone (GSM) w card reader, front
S670A RADIO BMW PROFESSIONAL Radio BMW Professional RDS
S672A CD WECHSLER 6-FACH CD changer for 6 CDs
S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi System Professional DSP
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria
S915A AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL Delete clear coat
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S548A KILOMETERTACHO Kilometer-calibrated speedometer


Myndir af bílnum þar sem ég náði í hann

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Last edited by rockstone on Wed 11. Sep 2013 13:01, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 23:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
mjög fallegur þessi, getur verið að ég hafi séð hann uppí vöku hfj ?

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Aron123 wrote:
mjög fallegur þessi, getur verið að ég hafi séð hann uppí vöku hfj ?


Nei þessi er búinn að vera soldið lengi fyrir utan verkstæði uppá höfða.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 01:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
rockstone wrote:
Aron123 wrote:
mjög fallegur þessi, getur verið að ég hafi séð hann uppí vöku hfj ?


Nei þessi er búinn að vera soldið lengi fyrir utan verkstæði uppá höfða.


Var ekki einhvað vesen með fjöðrunina að framan, sá hann alltaf heeeeelslammaðan fyrir utan eðalbíla?

annars flottur bíll, mikið planað fyrir þennan? :D

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
dassirafn wrote:
rockstone wrote:
Aron123 wrote:
mjög fallegur þessi, getur verið að ég hafi séð hann uppí vöku hfj ?


Nei þessi er búinn að vera soldið lengi fyrir utan verkstæði uppá höfða.


Var ekki einhvað vesen með fjöðrunina að framan, sá hann alltaf heeeeelslammaðan fyrir utan eðalbíla?

annars flottur bíll, mikið planað fyrir þennan? :D


Passar, brotinn gormur að framan. Já mikið planað :wink:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
til hamingju með þennan, hann virkar nokkuð efnilegur, það er eitthvað töff við hann

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
íbbi_ wrote:
til hamingju með þennan, hann virkar nokkuð efnilegur, það er eitthvað töff við hann


Takk fyrir það, ég er mjög ánægður að vera kominn með e39 aftur í hendurnar, elska þessa bíla :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég skil það vel. kann sjaldan jafn vel mig undir stýri og á góðum E39

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Dec 2012 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Í dag gerði ég ýmislegt.

Smurði bílinn.
Skipti um dempara v/m framan ásamt gorm. (var búið að skipta um dempara h/m)
Skipti um diska og bremsuklossa að framan.
Tók stuðarann af bílnum, skipti um stuðarabitann, poppaði beygluna út á afturstuðaranum og setti aftur á bílinn, mun skárra. (Fékk smá hjálp frá berio við stuðarann)
Tók allar bremsur í sundur, hreinsaði kjammana og liðkaði allt.
Tók til í bílnum, helling af allskonar dóti frá fyrri eiganda.


Svo fór ég yfir bílinn til að finna hluti sem þyrfti að gera.

Skipta um afturdempara og gorma. (á afturdempara til)
Skipta um nokkur bremsurör, nokkur sem lýta ílla út og eytt sem er alveg farið í sundur.
Skipta um ballansstangarenda.
Setja þéttilista í topplúgu. (búinn að kaupa OEM þéttilista)
Framljósa gler orðin slöpp undir augabrúnum.
Einhvað smit með pakkningu aftaná skiptingu, og smá smit á einum öðrum stað, annars er bíllinn frekar þurr, næstum engin smit/lekar.
Skipta um innra handfang til að opna bílstjórahurð. (Á þetta handfang til)
Hagkaups dældir á nokkrum stöðum og svo smá hnjask á sílsum.
Svo örugglega nokkrar fóðringar líka.


Mikið dundur, hlakka til þegar þetta er búið og að hægt sé að fara að keyra þetta!! :x


Edit, myndir:

Brotinn Gormur
Image
Fixxed
Image

Smá beyglað:
Image
Image
Image
Stuðaranum ýtt út og heill stuðarabiti kominn í:
Image
Image
Image

Fallega bremsurörið:
Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Last edited by rockstone on Thu 27. Dec 2012 20:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Dec 2012 18:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2011 01:26
Posts: 81
Location: Kópavogur
Flottur hjá þér Bergsteinn :D

_________________
E39 523ia Sedan

Mercedes Benz E50 ///AMG (Sold)
Honda Civic 1.4 (Sold)
E38 750i (Sold)
VW Golf 1.4 (Sold)
E36 316i Coupe (Sold)
E39 520ia Sedan (Sold)
Hyundai Accent (Sold)
E36 316i Compact (Sold)
E36 318i Sedan (Sold)
Subaru Impreza WRX (Sold)
Subaru Impreza GX (Sold)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Dec 2012 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Góður efniviður hjá þér, til lukku. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Dec 2012 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
einarlogis wrote:
Flottur hjá þér Bergsteinn :D

SteiniDJ wrote:
Góður efniviður hjá þér, til lukku. :)


Þakka :D

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Dec 2012 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Flottur, verður gaman að sjá hvernig þessi verður ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Dec 2012 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Virkilega huggulegur bill

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Dec 2012 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Hreiðar wrote:
Flottur, verður gaman að sjá hvernig þessi verður ;)


bErio wrote:
Virkilega huggulegur bill


Takk drengir :wink:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 295 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 20  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group