Keypti þennan e28 fyrir rúmlega mánuði síðan,
Um bílinn:
BMW E28 1988
518i, M10B18 með innspýtingu
Beinskiptur 5 gíra
Ekinn 152.xxxkm (annað mælaborð) bilinn er keyrður 190-200.xxx
Það sem er nýtt:
Demparar að framan og pústkerfi. Ný sprautaður
Þessi bíll hefur verið í sömu fjölskyldu frá upphafi.
Plön: Bíllinn verður inni i allan vetur i "uppgerð". Það sem ég er buinn að gera er að taka teppið úr, það var komið smá riðgat i botninn hjá bensíngjöfinni, það verður allt rið tekið (skorið) í burtu og soðið nýtt í og málað. Þarf að kaupa nýja þéttilista i skottið og topplúguna. Veit ekki hvort maður eigi að halda honum orginal eða fara úti einhverja lækkun.
Myndir:



