bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 10:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 78 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Tue 11. Dec 2012 21:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Var að koma heim núna um helgina eftir að vera búinn að vera í skóla í Danmörku í 3 mánuði, lét verða af gömlum draum keypti þennan meðan ég var úti og losaði mig einnig við Sti sem eg var með áður. Kom heim núna um helgina þar sem hann beið mín ásamt þessu einkanúmeri sem kærasta mín var búin að setja á án þess að ég vissi. sem er afmælisdagurinn minn 20.10

Hrikalega góður bíll, lakk og innrétting alveg spot on, þetta er eiginlega eini bíllinn af þessum e39 m5 sem mig langaði í þannig eg er bara sáttur, Hann er með öllum þeim búnaði sem eg vildi hafa


flottasta hljóðkerfinu (2 keilur í afturhillu)
Stóra skjánnum Tv/Naf
6 diska magasín
Lituðu gleri
Glertopplúgu
svörtu leðri
gardína

og allt þetta helsta


Bíllinn er buinn að vera lengi á þessum Hamann replicum sem ég var kominn með leið á og ákvað að breyta til.
keypti daginn eftir að ég kom heim dýrar felgur sem eru breiðari og með mun flottara offseti. sem mér fannst þessi bíll eiga skilið.

RH Phoenix felgur
10.5'' breiðar að aftan
9'' breiðar að framan
265/35/19 dekk að aftan
245/35/19 dekk að framan
3 Piece felgur
kosta vel yfir 4000$ úti.
ætla taka þær i gegn fyrir næsta sumar


Bíllinn er 50/30 lækkaður. sem mér finnst koma bara flott út, bíllinn er líka mjög þæginlegur í akstri.
en nóg af blaðri hérna eru einhverjar lélegar myndir, það þarf einhver að mynda þennan bíl fyrir mig :)

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


ætla kýla framfelgunum aðeins utar með spacerum
svo er eg með nokkur plön sem koma í ljós bara

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Last edited by Alex GST on Sun 25. Aug 2013 21:31, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Tue 11. Dec 2012 21:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
rosa flottur hjá þér alex

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Tue 11. Dec 2012 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
vel gert hjá stelpunni, já og ágætis bíll líka :mrgreen:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Tue 11. Dec 2012 23:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
klikkað fallegur bíll til hamingju með þennan :thup:

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Tue 11. Dec 2012 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Æðislegur bíll 8) og töff einkanúmer ( eigum reyndar sama afmælisdag :thup: )

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Tue 11. Dec 2012 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Einu númeri of svalur M5, flott einkanúmer og flottar nýju felgurnar ! :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 00:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
bara flottur! til hamingju meðann :)

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
rúnk,,


til hamingju flottur bíll

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 02:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þú verður seint svikinn af E39 M5, til hamingju með hann.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Til hamingju vinur

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Gieðvekur bill THM!!! :thup:
Annars Það er bannuð hræða kaninur fyrir utan hjá mér 8) :D

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Klikkaður Alex, þetta er keeper. :wink:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 14:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Bartek wrote:
Gieðvekur bill THM!!! :thup:
Annars Það er bannuð hræða kaninur fyrir utan hjá mér 8) :D



Þakka ykkur fyrir


Já Bartek ég skal passa það næst :lol: :lol:

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Langflottustu felgunar undir E39 M5 :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 M5 "2010"
PostPosted: Thu 13. Dec 2012 13:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
Jón Ragnar wrote:
Langflottustu felgunar undir E39 M5 :thup:



þar er ég sammála þér :thup:


allavega með þeim flotttustu

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 78 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group