já góðann ég er hérna með gamla bílinn hans einars og þekkja eflaust margir hann,

smá um bílinn.
1989(skráður 1991)
ekinn rétt rúlega 160k
orginal 325i
fljótlega upptalið er:
3.25 LSD
Ac schnitzer kitt
filmaðar rúður
nýlega sprautaður
17" felgur póleraðar 8" að framan 9" að aftan
nýleg dekk
polý í öllu aftustellinu
nýjir spindlar að framan + m3 offsett fóðringar
nánast allir listar utan á bílnum keyptir nýjir við sprautun OEM
M3 leður sportsæti
e36 stýrismaskína
Brembo 4 stimpla bremsudælur + 312mm diskar
allt nýtt í miðstöð(element,mótor,mótstaða,snúningstakki)
IE 25/22mm swaybars
og tonn af öðru dóti
svo er það v8 dótið
m60b30 mótor
300mm.de mótorfestingar og subframespacer
mótorpúðar
e30 m3 drifskaft
guibo
vems standalone tölva til að tengja við vélina og tjúnna
5 gíra bsk kassi
x5 pústgreinar
nýtt LW flywheel 7.5kg
E32/E34 V8 brakebooster með bracketi og forðabúri
þetta er það helsta svo kemur ný kúppling og nýr kassi í bílinn í janúar og líklega talva háspennukefli mótorhlífar og eitthvað skemtilegt dót.
já svo byrjaði ég á brakeboosternum fyrir nokkrum dögum og eru festingarnar að verða búnar, er með nokkrar myndir af þessu, suðurnar eru alls ekki fallegar þar sem maður síður 3mm efni við 1 mm efni en ég á eftir að pússa suðurnar nyður og mála og gera þetta almenilegt.
læt inn nokkrar myndir hérna og link þar sem þið getið séð allar.





svo sandblæs ég brakebooster og eitthvað dót til að láta það líta út sem nýtt.