Árgerð 1995
Skoðaður athugasemdalaust 2013.
Það sem er nýlegt í bílnum er eftirfarandi.
Mótorpúðar.
Gírkassapúðar.
Kúpling (diskur, pressa, lega).
Allar fóðringar í afturhjólastelli, með poly í subframe-i, og plast framan í drifið.
Allar bremsur (Diskar, klossar, borðar, barkar, bremsuslöngur (vírofnar), vökvi)
Spyrnufóðringar að framan, m-tech.
Nýleg kerti.
Hjólalega hægra megin að framan.
Hjólalegur báðu megin að aftan.
M-tech frammstuðari, með öllum listum og svuntu.
M-tech hliðarlistar.
Schmiedmann merktar taumottur.
Skiptistangirnar + fóðringarnar.
Ásamt z3 shortshifter.
M-tech gírhnúður.
M-tech styrkingar undir subframe-ið sem er soðið í hann.
Stillanlegar camber stífur að aftan.
Millibilstöng milli demparaturna að framan úr áli.
M50 manifold með nýjum soggreinarpakkningum.
Var að kaupa og setja í glænýja demparapúða/legur toppa að framan.
Ekinn 206.xxx km
bsk 5 gíra.
blá fjólublá tausæti með stillianlegum bakpúðum að framan.
leður armpúði milli sæta.
Bakkskynjarar
airbag í stýri og mælaborði.
coilovers (veit ekki hvaða tegund)
Hægri kastari að framan er skemmdur.
Bíllinn er sprautaður í maí LeMans Blue að utan og í hurðaföls.
Ásamt bodyvinnu sem fólst í því að toga brettin út til að taka á móti breiðari felgum.
Undir honum eru 18" Rondell 58, Staggered
Ný afturljós og stefnuljós á bílnum.
Nýr pústkútur.
Nýir númerarammar.
Skoða skipti á öllum bílum 2004 og yfir.
Hægt að nálgast flottar myndir af honum hér ->
viewtopic.php?f=10&t=57446
rockstone þu hefur samband við mig ef þu vilt að ég taki þessa mynd úr auglýsingunniFer á 900þ staðgreitt án felgna sem eru undir honum(ekki þessar á mynd)