sælir stákar , ég lenti í því að á bílnum mínum þá losnaði listinn sem er undir hurðinni , og festingarnar eru brotnar , hann hengur á einhverri 1 eða 2 festingum , fór að velta því fyrir mér hvort það sé hægt að kaupa nýjann svona lista hérna einhverstaðar ?
P.s. léleg mynd ég veit en finn bara ekki betri mynd..
S.s. þessi svarti listi sem er þarna undir hurðinni..

_________________
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur